Starfsmönnum SAS settir úrslitakostir, launalækkun eða atvinnumissir 12. nóvember 2012 06:29 Öllum starfsmönnum SAS flugfélagsins hafa verið settir þeir úrslitakostir að annaðhvort taki þeir á sig umfangsmiklar launalækkanir og aukin vinnutíma eða missi vinnu sína. Sænskir fjölmiðlar greindu frá því um helgina að SAS rambaði á barmi gjaldþrots. Sænskir ráðmenn hafi setið á löngum og ströngum neyðarfundum um helgina til að reyna að finna lausn á fjárhagsvandræðum félagsins. SAS þarf nauðsynlega á rúmlega fjögurra milljarða danskra króna eða 90 miljarða króna láni að halda frá fimm norrænum bönkum og Royal Bank of Scotland. Sá böggul fylgir skammrifi að bankarnir krefjast ríkisábyrgðar á þessu láni sínu. Ríkisstjórnir Norðurlandanna sendu fyrirspurn til Evrópusambandsins um ábyrgðina og í frétt í Dagens Industri segir að sambandið hafi lagt blessun sína yfir hana en með skilyrðum. Helsta skilyrðið er að dregið verði úr opinberu eignarhaldi á SAS en dönsk, norsk og sænsk stjórnvöld fara eiga nú samtals um helmingshlut í félaginu. SAS er nú að tilkynna umfangsmiklar hagræðingar- og sparnaðaráætlun en í henni er m.a. gert ráð fyrir að fækka starfsmönnum félagsins um 1.100 auk launalækkana hjá þeim sem halda störfum sínum. Verkalýðsfélag flugliða hjá SAS hefur þegar sagt að þessar áætlanir séu óásættanlegar. Fram kemur í dönskum fjölmiðlum að ef þessi áætlun verður ekki samþykkt af verkalýðsfélögunum blasi gjaldþrot við SAS. Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Öllum starfsmönnum SAS flugfélagsins hafa verið settir þeir úrslitakostir að annaðhvort taki þeir á sig umfangsmiklar launalækkanir og aukin vinnutíma eða missi vinnu sína. Sænskir fjölmiðlar greindu frá því um helgina að SAS rambaði á barmi gjaldþrots. Sænskir ráðmenn hafi setið á löngum og ströngum neyðarfundum um helgina til að reyna að finna lausn á fjárhagsvandræðum félagsins. SAS þarf nauðsynlega á rúmlega fjögurra milljarða danskra króna eða 90 miljarða króna láni að halda frá fimm norrænum bönkum og Royal Bank of Scotland. Sá böggul fylgir skammrifi að bankarnir krefjast ríkisábyrgðar á þessu láni sínu. Ríkisstjórnir Norðurlandanna sendu fyrirspurn til Evrópusambandsins um ábyrgðina og í frétt í Dagens Industri segir að sambandið hafi lagt blessun sína yfir hana en með skilyrðum. Helsta skilyrðið er að dregið verði úr opinberu eignarhaldi á SAS en dönsk, norsk og sænsk stjórnvöld fara eiga nú samtals um helmingshlut í félaginu. SAS er nú að tilkynna umfangsmiklar hagræðingar- og sparnaðaráætlun en í henni er m.a. gert ráð fyrir að fækka starfsmönnum félagsins um 1.100 auk launalækkana hjá þeim sem halda störfum sínum. Verkalýðsfélag flugliða hjá SAS hefur þegar sagt að þessar áætlanir séu óásættanlegar. Fram kemur í dönskum fjölmiðlum að ef þessi áætlun verður ekki samþykkt af verkalýðsfélögunum blasi gjaldþrot við SAS.
Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira