Starfsmönnum SAS settir úrslitakostir, launalækkun eða atvinnumissir 12. nóvember 2012 06:29 Öllum starfsmönnum SAS flugfélagsins hafa verið settir þeir úrslitakostir að annaðhvort taki þeir á sig umfangsmiklar launalækkanir og aukin vinnutíma eða missi vinnu sína. Sænskir fjölmiðlar greindu frá því um helgina að SAS rambaði á barmi gjaldþrots. Sænskir ráðmenn hafi setið á löngum og ströngum neyðarfundum um helgina til að reyna að finna lausn á fjárhagsvandræðum félagsins. SAS þarf nauðsynlega á rúmlega fjögurra milljarða danskra króna eða 90 miljarða króna láni að halda frá fimm norrænum bönkum og Royal Bank of Scotland. Sá böggul fylgir skammrifi að bankarnir krefjast ríkisábyrgðar á þessu láni sínu. Ríkisstjórnir Norðurlandanna sendu fyrirspurn til Evrópusambandsins um ábyrgðina og í frétt í Dagens Industri segir að sambandið hafi lagt blessun sína yfir hana en með skilyrðum. Helsta skilyrðið er að dregið verði úr opinberu eignarhaldi á SAS en dönsk, norsk og sænsk stjórnvöld fara eiga nú samtals um helmingshlut í félaginu. SAS er nú að tilkynna umfangsmiklar hagræðingar- og sparnaðaráætlun en í henni er m.a. gert ráð fyrir að fækka starfsmönnum félagsins um 1.100 auk launalækkana hjá þeim sem halda störfum sínum. Verkalýðsfélag flugliða hjá SAS hefur þegar sagt að þessar áætlanir séu óásættanlegar. Fram kemur í dönskum fjölmiðlum að ef þessi áætlun verður ekki samþykkt af verkalýðsfélögunum blasi gjaldþrot við SAS. Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Öllum starfsmönnum SAS flugfélagsins hafa verið settir þeir úrslitakostir að annaðhvort taki þeir á sig umfangsmiklar launalækkanir og aukin vinnutíma eða missi vinnu sína. Sænskir fjölmiðlar greindu frá því um helgina að SAS rambaði á barmi gjaldþrots. Sænskir ráðmenn hafi setið á löngum og ströngum neyðarfundum um helgina til að reyna að finna lausn á fjárhagsvandræðum félagsins. SAS þarf nauðsynlega á rúmlega fjögurra milljarða danskra króna eða 90 miljarða króna láni að halda frá fimm norrænum bönkum og Royal Bank of Scotland. Sá böggul fylgir skammrifi að bankarnir krefjast ríkisábyrgðar á þessu láni sínu. Ríkisstjórnir Norðurlandanna sendu fyrirspurn til Evrópusambandsins um ábyrgðina og í frétt í Dagens Industri segir að sambandið hafi lagt blessun sína yfir hana en með skilyrðum. Helsta skilyrðið er að dregið verði úr opinberu eignarhaldi á SAS en dönsk, norsk og sænsk stjórnvöld fara eiga nú samtals um helmingshlut í félaginu. SAS er nú að tilkynna umfangsmiklar hagræðingar- og sparnaðaráætlun en í henni er m.a. gert ráð fyrir að fækka starfsmönnum félagsins um 1.100 auk launalækkana hjá þeim sem halda störfum sínum. Verkalýðsfélag flugliða hjá SAS hefur þegar sagt að þessar áætlanir séu óásættanlegar. Fram kemur í dönskum fjölmiðlum að ef þessi áætlun verður ekki samþykkt af verkalýðsfélögunum blasi gjaldþrot við SAS.
Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira