Stórir sigrar í Lengjubikarnum í kvöld - úrslit og stigaskor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2012 21:02 Dagur Kár Jónsson Mynd/Vilhelm Stjarnan, Njarðvík, Snæfell og Grindavík unnu öll örugga sigra í leikjum sínum í Lengjubikarnum en öll nema Grindavík voru á heimavelli. Valsmenn spiluðu heimaleik sinn á móti Njarðvík í Ljónagryfjunni og Njarðvíkingar nýttu sér það og unnu stórsigur. Hinn 17 ára gamli Dagur Kár Jónsson skoraði 22 stig á 20 mínútum þegar Stjarnan vann 112-82 stiga sigur á Fjölni. Stjarnan var 56-37 yfir í hálfleik. Sæmundur Valdimarsson og Brian Mills voru báðir með 16 stig en hjá Fjölni var Arnþór Freyr Guðmundsson stigahæstur með 15 stig. Jóhann Árni Ólafsson skoraði 24 stig þegar Grindavík vann 27 stiga sigur á Skallagrími í Borgarnesi, 108-81. Páll Axel Vilbergsson skoraði 21 stig á móti sínum gömlu félögum en það dugði ekki til. Hafþór Ingi Gunnarsson var með 24 stig þegar Snæfell vann 22 stiga sigur á Hamar í Hólminum en Hafþór hefur verið sjóðheitur að undanförnu. Stefán Karel Torfason átti sinn besta leik í vetur með 16 stig og 9 fráköst. Örn Sigurðarson var með 18 stig og 12 fráköst hjá Hamar. Njarðvíkingar leyfðu ungu strákunum að njóta sín í 47 stiga sigri á Val í Ljónagryfjunni en allir leikmenn liðsins skoruðu. Nigel Moore var þó stigahæstur með 17 stig á 23 mínútum.Fyrirtækjabikar karla, A-riðillSkallagrímur-Grindavík 81-108 (26-37, 17-19, 22-25, 16-27)Skallagrímur: Carlos Medlock 27, Páll Axel Vilbergsson 21/5 fráköst, Trausti Eiríksson 8/14 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 8, Davíð Ásgeirsson 7, Orri Jónsson 4, Atli Aðalsteinsson 4, Davíð Guðmundsson 2/5 fráköst.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 24/6 stoðsendingar, Aaron Broussard 23/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 17/7 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12, Ármann Vilbergsson 9, Samuel Zeglinski 8/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 4/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 4, Jens Valgeir Óskarsson 3, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Davíð Ingi Bustion 2, Björn Steinar Brynjólfsson 0/5 fráköst.Staða: 1. Keflavík 8 2. Grindavík 8 3. Haukar 2 4. Skallagrímur 2Fyrirtækjabikar karla, B-riðillSnæfell-Hamar 97-75 (19-8, 25-20, 35-18, 18-29)Snæfell: Hafþór Ingi Gunnarsson 24/4 fráköst/5 stolnir, Stefán Karel Torfason 16/9 fráköst, Asim McQueen 13/8 fráköst, Jay Threatt 13, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Jón Ólafur Jónsson 7/5 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 6/8 stoðsendingar, Ólafur Torfason 5/5 fráköst, Kristinn Einar Guðmundsson 4.Hamar: Örn Sigurðarson 18/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 17, Halldór Gunnar Jónsson 16, Jerry Lewis Hollis 9/7 fráköst, Hjalti Valur Þorsteinsson 6, Ragnar Á. Nathanaelsson 5/10 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2, Eyþór Heimisson 2.Staða: 1.Snæfell 8 2. KR 6 3. KFÍ 4 4. Hamar 2Fyrirtækjabikar karla, C-riðillStjarnan-Fjölnir 112-82 (28-17, 28-20, 22-22, 34-23)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 22, Brian Mills 16/8 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 16/4 fráköst, Björn Kristjánsson 14/8 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 8/6 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8/4 fráköst, Jovan Zdravevski 8, Kjartan Atli Kjartansson 6/10 fráköst, Justin Shouse 6/12 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 6/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/6 fráköst.Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 15/5 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 14/6 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 12/8 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Ólafsson 11, Elvar Sigurðsson 9, Sylverster Cheston Spicer 7/5 fráköst, Smári Hrafnsson 6, Róbert Sigurðsson 2, Leifur Arason 2, Björn Ingvi Björnsson 2, Albert Guðlaugsson 2.Staða: 1. Tindastóll 10 2. Stjarnan 8 3. Breiðablik 2 4. Fjölnir 0Fyrirtækjabikar karla, D-riðillNjarðvík-Valur 117-70 (28-17, 35-20, 37-10, 17-23)Njarðvík: Nigel Moore 17/4 fráköst/6 stoðsendingar, Óli Ragnar Alexandersson 16/5 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 16/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 12/5 stolnir, Friðrik E. Stefánsson 11/6 fráköst, Magnús Már Traustason 10, Ágúst Orrason 9, Ólafur Helgi Jónsson 9, Oddur Birnir Pétursson 8/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 5, Marcus Van 3, Birgir Snorri Snorrason 1.Valur: Chris Woods 20/6 fráköst, Hlynur Logi Víkingsson 11, Atli Rafn Hreinsson 10, Ragnar Gylfason 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6/4 fráköst, Birgir Björn Pétursson 4, Benedikt Blöndal 4, Benedikt Skúlason 3, Jens Guðmundsson 3, Þorgrímur Guðni Björnsson 2/9 fráköst.Staða: 1. Þór Þ. 8 2. ÍR 6 3. Njarðvík 6 4. Valur 0 Dominos-deild karla Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Stjarnan, Njarðvík, Snæfell og Grindavík unnu öll örugga sigra í leikjum sínum í Lengjubikarnum en öll nema Grindavík voru á heimavelli. Valsmenn spiluðu heimaleik sinn á móti Njarðvík í Ljónagryfjunni og Njarðvíkingar nýttu sér það og unnu stórsigur. Hinn 17 ára gamli Dagur Kár Jónsson skoraði 22 stig á 20 mínútum þegar Stjarnan vann 112-82 stiga sigur á Fjölni. Stjarnan var 56-37 yfir í hálfleik. Sæmundur Valdimarsson og Brian Mills voru báðir með 16 stig en hjá Fjölni var Arnþór Freyr Guðmundsson stigahæstur með 15 stig. Jóhann Árni Ólafsson skoraði 24 stig þegar Grindavík vann 27 stiga sigur á Skallagrími í Borgarnesi, 108-81. Páll Axel Vilbergsson skoraði 21 stig á móti sínum gömlu félögum en það dugði ekki til. Hafþór Ingi Gunnarsson var með 24 stig þegar Snæfell vann 22 stiga sigur á Hamar í Hólminum en Hafþór hefur verið sjóðheitur að undanförnu. Stefán Karel Torfason átti sinn besta leik í vetur með 16 stig og 9 fráköst. Örn Sigurðarson var með 18 stig og 12 fráköst hjá Hamar. Njarðvíkingar leyfðu ungu strákunum að njóta sín í 47 stiga sigri á Val í Ljónagryfjunni en allir leikmenn liðsins skoruðu. Nigel Moore var þó stigahæstur með 17 stig á 23 mínútum.Fyrirtækjabikar karla, A-riðillSkallagrímur-Grindavík 81-108 (26-37, 17-19, 22-25, 16-27)Skallagrímur: Carlos Medlock 27, Páll Axel Vilbergsson 21/5 fráköst, Trausti Eiríksson 8/14 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 8, Davíð Ásgeirsson 7, Orri Jónsson 4, Atli Aðalsteinsson 4, Davíð Guðmundsson 2/5 fráköst.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 24/6 stoðsendingar, Aaron Broussard 23/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 17/7 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12, Ármann Vilbergsson 9, Samuel Zeglinski 8/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 4/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 4, Jens Valgeir Óskarsson 3, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Davíð Ingi Bustion 2, Björn Steinar Brynjólfsson 0/5 fráköst.Staða: 1. Keflavík 8 2. Grindavík 8 3. Haukar 2 4. Skallagrímur 2Fyrirtækjabikar karla, B-riðillSnæfell-Hamar 97-75 (19-8, 25-20, 35-18, 18-29)Snæfell: Hafþór Ingi Gunnarsson 24/4 fráköst/5 stolnir, Stefán Karel Torfason 16/9 fráköst, Asim McQueen 13/8 fráköst, Jay Threatt 13, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Jón Ólafur Jónsson 7/5 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 6/8 stoðsendingar, Ólafur Torfason 5/5 fráköst, Kristinn Einar Guðmundsson 4.Hamar: Örn Sigurðarson 18/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 17, Halldór Gunnar Jónsson 16, Jerry Lewis Hollis 9/7 fráköst, Hjalti Valur Þorsteinsson 6, Ragnar Á. Nathanaelsson 5/10 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2, Eyþór Heimisson 2.Staða: 1.Snæfell 8 2. KR 6 3. KFÍ 4 4. Hamar 2Fyrirtækjabikar karla, C-riðillStjarnan-Fjölnir 112-82 (28-17, 28-20, 22-22, 34-23)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 22, Brian Mills 16/8 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 16/4 fráköst, Björn Kristjánsson 14/8 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 8/6 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8/4 fráköst, Jovan Zdravevski 8, Kjartan Atli Kjartansson 6/10 fráköst, Justin Shouse 6/12 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 6/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/6 fráköst.Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 15/5 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 14/6 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 12/8 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Ólafsson 11, Elvar Sigurðsson 9, Sylverster Cheston Spicer 7/5 fráköst, Smári Hrafnsson 6, Róbert Sigurðsson 2, Leifur Arason 2, Björn Ingvi Björnsson 2, Albert Guðlaugsson 2.Staða: 1. Tindastóll 10 2. Stjarnan 8 3. Breiðablik 2 4. Fjölnir 0Fyrirtækjabikar karla, D-riðillNjarðvík-Valur 117-70 (28-17, 35-20, 37-10, 17-23)Njarðvík: Nigel Moore 17/4 fráköst/6 stoðsendingar, Óli Ragnar Alexandersson 16/5 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 16/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 12/5 stolnir, Friðrik E. Stefánsson 11/6 fráköst, Magnús Már Traustason 10, Ágúst Orrason 9, Ólafur Helgi Jónsson 9, Oddur Birnir Pétursson 8/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 5, Marcus Van 3, Birgir Snorri Snorrason 1.Valur: Chris Woods 20/6 fráköst, Hlynur Logi Víkingsson 11, Atli Rafn Hreinsson 10, Ragnar Gylfason 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6/4 fráköst, Birgir Björn Pétursson 4, Benedikt Blöndal 4, Benedikt Skúlason 3, Jens Guðmundsson 3, Þorgrímur Guðni Björnsson 2/9 fráköst.Staða: 1. Þór Þ. 8 2. ÍR 6 3. Njarðvík 6 4. Valur 0
Dominos-deild karla Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira