Stjarnan sló út Fram - úrslitin í bikarleikjum kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2012 22:18 Frá leik Víkinga og Akureyrar í kvöld. Mynd/Daníel 1. deildarlið Stjörnunnar komst í kvöld áfram í 16 liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta eftir eins marks sigur á Fram í Mýrinni. Akureyringar máttu þakka fyrir sigur á móti 1. deildarliði Víkings eftir tvíframlengdan leik í Víkinni. Afturelding, Selfoss og Valur komust öll áfram eftir örugga sigra en það þurfti hinsvegar að framlengja leik Fylkisliðanna í Árbænum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara þar sem upplýsingar um þá hafa borist.Úrslit leikja í bikarkeppninni í kvöld:Stjarnan 2 - Afturelding 19-34 (8-19)Mörk Stjörnunnar 2: Hermann Björnsson 13, Haukur Þorsteinsson 2, Sigurður S. Pálsson 2, Hrafn Norðdahl 1, Pétur Magnússon 1.Mörk Aftureldingar: Benedikt Reynir Kristinsson 8, Jóhann Jóhannsson 8, Andri Hallsson 3, Helgi Héðinsson 3, Sverrir Hermannson 3, Fannar Helgi Rúnarsson 3, Þrándur Gíslason Roth 3, Pétur Júníusson 2, Hrafn Ingvarsson 1.Víkingur - Akureyri 34-35 (15-15, 28-28, 32-32)Mörk Víkinga: Arnar Freyr Thedórsson 7, Hlynur Elmar Mattíhasson 6, Jóhann R. Gunnlaugsson 5, Benedikt Karl Karlsson 4, Gestur Jónsson 3, Atil Hjörvar Einarsson 3, Jón Hjálmarsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar F. Pétursson 1, Brynjar Loftsson 1.Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 11, Guðmundur Hólmar Helgason 8, Andri Snær Stefánsson 4, Geir Guðmundsson 4, Bergvin Þór Gíslason 4, Heimir Örn Árnason 2, Friðrik Svavarsson 2.Valur 2 - Valur 19-26Afturelding 2 - Selfoss 27-40 (12-19)Stjarnan - Fram 23-22Mörk Stjörnunnar: Þórður Rafn Guðmundsson 7, Þröstur Þráinsson 5, Bjarni Jónasson 4, Jakob Oktosson 2, Sverrir Eyjólfsson 2, Víglundur Jarl Þórsson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Finnur Jónsson 1.Mörk Fram: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Stefán Baldvin Stefánsson 6, Stefán Darri Þórsson 3, Þorri Björn Gunnarsson 2, Haraldur Þorvarðarsson 1, Garðar Sigurjónsson 1, Elías Bóasson 1, Sigurður Örn Þorsteinsson 1.Fylkir 2 - Fylkir 28-27 (13-11) Olís-deild karla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira
1. deildarlið Stjörnunnar komst í kvöld áfram í 16 liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta eftir eins marks sigur á Fram í Mýrinni. Akureyringar máttu þakka fyrir sigur á móti 1. deildarliði Víkings eftir tvíframlengdan leik í Víkinni. Afturelding, Selfoss og Valur komust öll áfram eftir örugga sigra en það þurfti hinsvegar að framlengja leik Fylkisliðanna í Árbænum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara þar sem upplýsingar um þá hafa borist.Úrslit leikja í bikarkeppninni í kvöld:Stjarnan 2 - Afturelding 19-34 (8-19)Mörk Stjörnunnar 2: Hermann Björnsson 13, Haukur Þorsteinsson 2, Sigurður S. Pálsson 2, Hrafn Norðdahl 1, Pétur Magnússon 1.Mörk Aftureldingar: Benedikt Reynir Kristinsson 8, Jóhann Jóhannsson 8, Andri Hallsson 3, Helgi Héðinsson 3, Sverrir Hermannson 3, Fannar Helgi Rúnarsson 3, Þrándur Gíslason Roth 3, Pétur Júníusson 2, Hrafn Ingvarsson 1.Víkingur - Akureyri 34-35 (15-15, 28-28, 32-32)Mörk Víkinga: Arnar Freyr Thedórsson 7, Hlynur Elmar Mattíhasson 6, Jóhann R. Gunnlaugsson 5, Benedikt Karl Karlsson 4, Gestur Jónsson 3, Atil Hjörvar Einarsson 3, Jón Hjálmarsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar F. Pétursson 1, Brynjar Loftsson 1.Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 11, Guðmundur Hólmar Helgason 8, Andri Snær Stefánsson 4, Geir Guðmundsson 4, Bergvin Þór Gíslason 4, Heimir Örn Árnason 2, Friðrik Svavarsson 2.Valur 2 - Valur 19-26Afturelding 2 - Selfoss 27-40 (12-19)Stjarnan - Fram 23-22Mörk Stjörnunnar: Þórður Rafn Guðmundsson 7, Þröstur Þráinsson 5, Bjarni Jónasson 4, Jakob Oktosson 2, Sverrir Eyjólfsson 2, Víglundur Jarl Þórsson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Finnur Jónsson 1.Mörk Fram: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Stefán Baldvin Stefánsson 6, Stefán Darri Þórsson 3, Þorri Björn Gunnarsson 2, Haraldur Þorvarðarsson 1, Garðar Sigurjónsson 1, Elías Bóasson 1, Sigurður Örn Þorsteinsson 1.Fylkir 2 - Fylkir 28-27 (13-11)
Olís-deild karla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira