Magic gagnrýnir ráðningu Mike D'Antoni hjá Lakers Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 15. nóvember 2012 11:07 Magic Johnson AP Magic Johnson, einn þekktasti leikmaður NBA deildarinnar fyrr og síðar, gagnrýnir varaforseta LA Lakers harðlega fyrir ráðningu liðsins á Mike D'Antoni. Magic lék með LA Lakers frá árinu 1979-1996 og hann varð fimm sinnum meistari á ferlinum. Magic segir að Jim Buss, varaforseti Lakers, hafi gert afdrifarík mistök að ráða ekki Phil Jackson – sigursælasta þjálfara NBA deildarinnar. Forráðamenn Lakers ráku Mike Brown á dögunum eftir skelfilega byrjun liðsins á tímabilinu en hann var að hefja sitt annað tímabil með liðið. Og Lakers réð Mike D'Antoni í starfið en hann var áður þjálfari New York Knicks og þar áður Phoenix þar sem að Steve Nash lék undir hans stjórn. Magic lét allt flakka í viðtali við ESPN og þar var Jim Buss skotmarkið. „Ég hef ekki trú á því sem Jim Buss hefur gert. Hann hefur gert tvenn stór mistök. Í fyrsta lagi að ráða Mike Brown, hann var aldrei sá rétti. Hann er góður þjálfari en ekki sá rétti fyrir Lakers. Og ég tel að Mike D'Antoni sé ekki sá rétti fyrir Lakers. Sérstaklega þar sem að Phil Jackson vildi koma á ný í þetta starf – þeir nýttu ekki tækifærið. Jim Buss tók þá ákvörðun að hann vildi ekki Phil Jackson og hann valdi Mike D'Antoni. Það er í lagi en afhverju sagði hann hlutina eins og þeir voru. Stuðningsmenn Lakers kölluðu nafn Phil Jackson á hverjum heimaleik," sagði Magic m.a. í viðtalinu. Magic Johnson er 53 ára gamall en hann greindist með HIV veiruna árið 1991 og lagði hann skóna á hilluna í kjölfarið. Hann var hinsvegar valinn í bandaríska ólympíuliðið árið 1992, hið eina sanna „Draumalið" sem sigraði með yfirburðum á ÓL í Barcelona. Hann tók síðan skóna af hillunni árið 1996 og lék með Lakers síðustu 32 leikina á tímabilinu. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Magic Johnson, einn þekktasti leikmaður NBA deildarinnar fyrr og síðar, gagnrýnir varaforseta LA Lakers harðlega fyrir ráðningu liðsins á Mike D'Antoni. Magic lék með LA Lakers frá árinu 1979-1996 og hann varð fimm sinnum meistari á ferlinum. Magic segir að Jim Buss, varaforseti Lakers, hafi gert afdrifarík mistök að ráða ekki Phil Jackson – sigursælasta þjálfara NBA deildarinnar. Forráðamenn Lakers ráku Mike Brown á dögunum eftir skelfilega byrjun liðsins á tímabilinu en hann var að hefja sitt annað tímabil með liðið. Og Lakers réð Mike D'Antoni í starfið en hann var áður þjálfari New York Knicks og þar áður Phoenix þar sem að Steve Nash lék undir hans stjórn. Magic lét allt flakka í viðtali við ESPN og þar var Jim Buss skotmarkið. „Ég hef ekki trú á því sem Jim Buss hefur gert. Hann hefur gert tvenn stór mistök. Í fyrsta lagi að ráða Mike Brown, hann var aldrei sá rétti. Hann er góður þjálfari en ekki sá rétti fyrir Lakers. Og ég tel að Mike D'Antoni sé ekki sá rétti fyrir Lakers. Sérstaklega þar sem að Phil Jackson vildi koma á ný í þetta starf – þeir nýttu ekki tækifærið. Jim Buss tók þá ákvörðun að hann vildi ekki Phil Jackson og hann valdi Mike D'Antoni. Það er í lagi en afhverju sagði hann hlutina eins og þeir voru. Stuðningsmenn Lakers kölluðu nafn Phil Jackson á hverjum heimaleik," sagði Magic m.a. í viðtalinu. Magic Johnson er 53 ára gamall en hann greindist með HIV veiruna árið 1991 og lagði hann skóna á hilluna í kjölfarið. Hann var hinsvegar valinn í bandaríska ólympíuliðið árið 1992, hið eina sanna „Draumalið" sem sigraði með yfirburðum á ÓL í Barcelona. Hann tók síðan skóna af hillunni árið 1996 og lék með Lakers síðustu 32 leikina á tímabilinu.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira