NBA: Kobe Bryant og Kevin Durant báðir með þrefalda tvennu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2012 09:00 Kevin Durant treður hér boltanum í körfuna í nótt. Mynd/AP Kobe Bryant og Kevin Durant sýndu báðir fjölhæfni sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar þeir voru með þrefalda tvennu í sigrum sinna liða. Los Angeles Lakers vann í fjórða sinn í fimm leikjum og það þótt að nýi þjálfarinn Mike D'Antoni hafi frestað komu sinni á bekkinn. New York Knicks og Brooklyn Nets héldu áfram góðu gengi sínu en Boston Celtics tapaði á móti Detroit Pistons.Kobe Bryant var með 22 stig, 11 fráköst og 11 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann Houston Rockets 119-108 en Dwight Howard bætti einnig við 28 stigum og 13 fráköstum. Lakers er búið að vinna fjóra af fimm leikjum sínum síðan að Mike Brown var rekinn. Mike D'Antoni ætlaði að stjórna sínum fyrsta leik í gær en frestaði komu sinni á bekkinn. Bernie Bickerstaff stjórnaði því liðinu í fimmta leiknum í röð. Chandler Parsons skoraði 24 stig fyrir Houston og James Harden var með 20 stig en Rockets-liðið hefur tapað sex af síðustu átta leikjum sínum.Kevin Durant var með 25 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar þegar Oklahoma City Thunder vann Golden State Warriors 119-109. Þetta var fyrsta þrefalda tvenna hans á ferlinum. Russell Westbrook var með 30 stig í leiknum og Kevin Martin kom með 23 stig inn af bekknum en saman voru þeir tveir með 12 stoðsendingar, Westbrook 7 og Martin 5. Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 22 stig og David Lee bætti við 19 stigum og 10 fráköstum.Andray Blatche var stigahæstur þegar Brooklyn Nets fagnaði sínum fimmta sigri í röð þegar liðið vann Sacramento Kings 99-90. Nets-liðið hefur unnið 6 af 8 leikjum sínum sem er besta byrjun félagsins síðan að New Jersey Nets fór alla leið í lokaúrslitin 2002-03. Deron Williams var með 14 stig og 10 stoðsendingar og MarShon Brooks skoraði 9 af 14 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. DeMarcus Cousins var með 29 stig hjá Sacramento.Carmelo Anthony var með 26 stig og 9 fráköst þegar New York Knicks vann 88-76 heimasigur á Indiana Pacers en New York hafði tapað í fyrsta sinn í vetur í leiknum á undan. JR Smith skoraði 13 stig og Raymond Felton var með 11 stig og 8 stoðsendingar. Paul George skoraði 20 stig fyrir Indiana.Detroit Pistons vann sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu þegar liðið skellti Boston Celtics 103-83. Boston var að spila í fjórða sinn á fimm kvöldum og var aldrei með í leiknum. Greg Monroe skoraði 20 stig og tók 13 fráköst fyrir Detroit en Jared Sullinger var stigahæstur hjá Boston með 16 stig, Kevin Garnett skoraði 15 stig og Rajon Rondo var með 12 stig og 10 stoðsendingar.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: New York Knicks - Indiana Pacers 88-76 Toronto Raptors - Orlando Magic 97-86 Philadelphia 76ers - Cleveland Cavaliers 86-79 Sacramento Kings - Brooklyn Nets 90-99 Oklahoma City Thunder - Golden State Warriors 119-109 Detroit Pistons - Boston Celtics 103-83 Portland Trail Blazers - Chicago Bulls 102-94 Los Angeles Lakers - Houston Rockets 119-108 NBA Mest lesið Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Kobe Bryant og Kevin Durant sýndu báðir fjölhæfni sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar þeir voru með þrefalda tvennu í sigrum sinna liða. Los Angeles Lakers vann í fjórða sinn í fimm leikjum og það þótt að nýi þjálfarinn Mike D'Antoni hafi frestað komu sinni á bekkinn. New York Knicks og Brooklyn Nets héldu áfram góðu gengi sínu en Boston Celtics tapaði á móti Detroit Pistons.Kobe Bryant var með 22 stig, 11 fráköst og 11 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann Houston Rockets 119-108 en Dwight Howard bætti einnig við 28 stigum og 13 fráköstum. Lakers er búið að vinna fjóra af fimm leikjum sínum síðan að Mike Brown var rekinn. Mike D'Antoni ætlaði að stjórna sínum fyrsta leik í gær en frestaði komu sinni á bekkinn. Bernie Bickerstaff stjórnaði því liðinu í fimmta leiknum í röð. Chandler Parsons skoraði 24 stig fyrir Houston og James Harden var með 20 stig en Rockets-liðið hefur tapað sex af síðustu átta leikjum sínum.Kevin Durant var með 25 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar þegar Oklahoma City Thunder vann Golden State Warriors 119-109. Þetta var fyrsta þrefalda tvenna hans á ferlinum. Russell Westbrook var með 30 stig í leiknum og Kevin Martin kom með 23 stig inn af bekknum en saman voru þeir tveir með 12 stoðsendingar, Westbrook 7 og Martin 5. Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 22 stig og David Lee bætti við 19 stigum og 10 fráköstum.Andray Blatche var stigahæstur þegar Brooklyn Nets fagnaði sínum fimmta sigri í röð þegar liðið vann Sacramento Kings 99-90. Nets-liðið hefur unnið 6 af 8 leikjum sínum sem er besta byrjun félagsins síðan að New Jersey Nets fór alla leið í lokaúrslitin 2002-03. Deron Williams var með 14 stig og 10 stoðsendingar og MarShon Brooks skoraði 9 af 14 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. DeMarcus Cousins var með 29 stig hjá Sacramento.Carmelo Anthony var með 26 stig og 9 fráköst þegar New York Knicks vann 88-76 heimasigur á Indiana Pacers en New York hafði tapað í fyrsta sinn í vetur í leiknum á undan. JR Smith skoraði 13 stig og Raymond Felton var með 11 stig og 8 stoðsendingar. Paul George skoraði 20 stig fyrir Indiana.Detroit Pistons vann sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu þegar liðið skellti Boston Celtics 103-83. Boston var að spila í fjórða sinn á fimm kvöldum og var aldrei með í leiknum. Greg Monroe skoraði 20 stig og tók 13 fráköst fyrir Detroit en Jared Sullinger var stigahæstur hjá Boston með 16 stig, Kevin Garnett skoraði 15 stig og Rajon Rondo var með 12 stig og 10 stoðsendingar.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: New York Knicks - Indiana Pacers 88-76 Toronto Raptors - Orlando Magic 97-86 Philadelphia 76ers - Cleveland Cavaliers 86-79 Sacramento Kings - Brooklyn Nets 90-99 Oklahoma City Thunder - Golden State Warriors 119-109 Detroit Pistons - Boston Celtics 103-83 Portland Trail Blazers - Chicago Bulls 102-94 Los Angeles Lakers - Houston Rockets 119-108
NBA Mest lesið Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira