NBA: New York vann Miami og Lakers tapar enn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2012 11:00 Carmelo Anthony var góður í nótt. Mynd/Nordic Photos/Getty New York Knicks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Miami Heat í titilvörninni en fjölmargir leikir fóru þá fram í NBA-deildinni í körfubolta. Los Angeles Lakers tapaði þriðja leiknum í röð og nú fyrir nágrönnunum í Los Angeles Clippers og James Harden setti nýtt persónulegt met með því að skora 45 stig í sigri Houston Rockets.Carmelo Anthony var með 30 stig og 10 fráköst í öruggum 104-84 heimasigri New York Knicks á NBA-meisturum Miami Heat. Steve Novak skoraði 17 stig og Raymond Felton var með 14 stig og 9 stoðsendingar. LeBron James skoraði 23 stig fyrir Miami, Dwyane Wade var með 15 stig og Chris Bosh skoraðio 12 stig og tók 11 fráköst.Chris Paul var með 18 stig og 15 fráköst og Jamal Crawford skoraði 21 stig þegar Los Angeles Clippers vann nágranna sína í Lakers 105-95. Lakers hefur þar með tapað þremur fyrstu leikjum sínum en það dugði ekki að Kobe Bryant skoraði 40 stig. Steve Nash gat ekki leikið vegna meiðsla en Dwight Howard var með 13 stig og 8 fráköst.James Harden skoraði 45 stig og Jeremy Lin var með 21 stig, 10 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 109-102 útisigur á Atlanta Hawks. Omer Asik tók 19 fráköst fyrir Houston en tókst ekki að skora eitt einasta stig. Lou Williams skoraði mest fyrir Atlanta eða 22 stig.Russell Westbrook skoraði 32 stig og Kevin Durant var með 23 stig og 17 fráköst þegar Oklahoma City Thunder vann Portland Trail Blazers 106-92. Kevin Martin kom með 19 stig inn af bekknum en hjá Portland var LaMarcus Aldridge með 22 stig og 15 fráköst og nýliðinn Damian Lillard bætti við 21 stigi og 7 stoðsendingum í sínum fyrsta leik í NBA.Richard Hamilton og Carlos Boozer voru báðir með 19 stig þegar Chicago Bulls vann léttan 115-86 sigur á Cleveland Cavaliers en Chicago-liðið er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína.Brandon Jennings var með 21 stig, 13 stoðsendingar og 6 stolna bolta þegar Milwaukee Bucks vann 99-88 sigur á Boston Celtics í Boston. Kevin Garnett skoraði 15 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 14 stig og 11 stoðsendingar en Boston er búið að tapa tveimur fyrstu leikjum tímabilsins alveg eins og í fyrra þegar liðið tapaði þremur fyrstu.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats - Indiana Pacers 90-89 Orlando Magic - Denver Nuggets 102-89 Boston Celtics - Milwaukee Bucks 88-99 Atlanta Hawks - Houston Rockets 102-109 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 86-115 New York Knicks - Miami Heat 104-84 New Orleans Hornets - Utah Jazz 88-86 Oklahoma City Thunder - Portland Trail Blazers 106-92 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 92-80 Phoenix Suns - Detroit Pistons 92-89 Los Angeles Lakers - Los Angeles Clippers 95-105 Golden State Warriors - Memphis Grizzlies 94-104 NBA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjá meira
New York Knicks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Miami Heat í titilvörninni en fjölmargir leikir fóru þá fram í NBA-deildinni í körfubolta. Los Angeles Lakers tapaði þriðja leiknum í röð og nú fyrir nágrönnunum í Los Angeles Clippers og James Harden setti nýtt persónulegt met með því að skora 45 stig í sigri Houston Rockets.Carmelo Anthony var með 30 stig og 10 fráköst í öruggum 104-84 heimasigri New York Knicks á NBA-meisturum Miami Heat. Steve Novak skoraði 17 stig og Raymond Felton var með 14 stig og 9 stoðsendingar. LeBron James skoraði 23 stig fyrir Miami, Dwyane Wade var með 15 stig og Chris Bosh skoraðio 12 stig og tók 11 fráköst.Chris Paul var með 18 stig og 15 fráköst og Jamal Crawford skoraði 21 stig þegar Los Angeles Clippers vann nágranna sína í Lakers 105-95. Lakers hefur þar með tapað þremur fyrstu leikjum sínum en það dugði ekki að Kobe Bryant skoraði 40 stig. Steve Nash gat ekki leikið vegna meiðsla en Dwight Howard var með 13 stig og 8 fráköst.James Harden skoraði 45 stig og Jeremy Lin var með 21 stig, 10 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 109-102 útisigur á Atlanta Hawks. Omer Asik tók 19 fráköst fyrir Houston en tókst ekki að skora eitt einasta stig. Lou Williams skoraði mest fyrir Atlanta eða 22 stig.Russell Westbrook skoraði 32 stig og Kevin Durant var með 23 stig og 17 fráköst þegar Oklahoma City Thunder vann Portland Trail Blazers 106-92. Kevin Martin kom með 19 stig inn af bekknum en hjá Portland var LaMarcus Aldridge með 22 stig og 15 fráköst og nýliðinn Damian Lillard bætti við 21 stigi og 7 stoðsendingum í sínum fyrsta leik í NBA.Richard Hamilton og Carlos Boozer voru báðir með 19 stig þegar Chicago Bulls vann léttan 115-86 sigur á Cleveland Cavaliers en Chicago-liðið er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína.Brandon Jennings var með 21 stig, 13 stoðsendingar og 6 stolna bolta þegar Milwaukee Bucks vann 99-88 sigur á Boston Celtics í Boston. Kevin Garnett skoraði 15 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 14 stig og 11 stoðsendingar en Boston er búið að tapa tveimur fyrstu leikjum tímabilsins alveg eins og í fyrra þegar liðið tapaði þremur fyrstu.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats - Indiana Pacers 90-89 Orlando Magic - Denver Nuggets 102-89 Boston Celtics - Milwaukee Bucks 88-99 Atlanta Hawks - Houston Rockets 102-109 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 86-115 New York Knicks - Miami Heat 104-84 New Orleans Hornets - Utah Jazz 88-86 Oklahoma City Thunder - Portland Trail Blazers 106-92 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 92-80 Phoenix Suns - Detroit Pistons 92-89 Los Angeles Lakers - Los Angeles Clippers 95-105 Golden State Warriors - Memphis Grizzlies 94-104
NBA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjá meira