Lengjubikarinn: Hamar skellti KR 28. október 2012 21:10 Það gengur illa hjá Helga Má Magnússyni sem þjálfara hjá KR. Leikið var í Lengjubikar KKÍ í kvöld en einir fimm leikir fóru þá fram. Mesta athygli vakti óvæntur sigur Hamars á KR. Það gengur hvorki né rekur hjá KR-ingum þessa dagana en þeir voru niðurlægðir af Snæfelli á dögunum. Snæfell var í stuði og valtaði yfir KFÍ. Stólarnir skelltu Stjörnunni í Síkinu og Þór Þorlákshöfn sótti fínan sigur til Njarðvíkur.Úrslit kvöldsins:B-riðill:Snæfell-KFÍ 118-87 (31-13, 21-30, 37-17, 29-27) Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 28/5 fráköst, Asim McQueen 20/9 fráköst, Jay Threatt 20/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 18/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 10, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8, Ólafur Torfason 6, Stefán Karel Torfason 5, Óttar Sigurðsson 3, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Magnús Ingi Hjálmarsson 0. KFÍ: Pance Ilievski 17/4 fráköst, Bradford Harry Spencer 15/5 fráköst/9 stoðsendingar, Momcilo Latinovic 15/5 fráköst, Óskar Kristjánsson 14, Leó Sigurðsson 8, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 6, Mirko Stefán Virijevic 6, Christopher Miller-Williams 6/5 fráköst, Gautur Arnar Guðjónsson 0, Jón Hrafn Baldvinsson 0/5 fráköst. Dómarar: Hakon Hjartarson, Björgvin RúnarssonHamar-KR 83-80 (20-25, 30-18, 18-16, 15-21) Hamar: Jerry Lewis Hollis 32/7 fráköst, Örn Sigurðarson 13, Ragnar Á. Nathanaelsson 11/10 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 8, Halldór Gunnar Jónsson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 5, Mikael Rúnar Kristjánsson 4, Bjartmar Halldórsson 3, Eyþór Heimisson 0, Stefán Halldórsson 0, Hallgrímur Brynjólfsson 0, Lárus Jónsson 0. KR: Brynjar Þór Björnsson 14, Finnur Atli Magnusson 12/4 fráköst, Martin Hermannsson 12, Kristófer Acox 11, Danero Thomas 10, Jón Orri Kristjánsson 8/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 6, Ágúst Angantýsson 5, Keagan Bell 2, Sveinn Blöndal 0, Kormákur Arthursson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Gunnar Thor Andresson Staða: 1. Snæfell 3 leikir, 6 stig. 2. KR 3 - 2 3. KFÍ 3 - 2 4. Hamar 3 - 2C-riðillTindastóll-Stjarnan 109-94 (25-27, 25-21, 26-23, 33-23) Tindastóll: George Valentine 22/8 fráköst, Svavar Atli Birgisson 18/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 17/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12, Isaac Deshon Miles 12, Hreinn Gunnar Birgisson 12, Sigtryggur Arnar Björnsson 11/7 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 3, Helgi Rafn Viggósson 2, Friðrik Hreinsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0. Stjarnan: Justin Shouse 34/4 fráköst/7 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 17, Brian Mills 16/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 13/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 8, Dagur Kár Jónsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 2, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Björn Kristjánsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Halldor Geir JenssonStaða: 1. Tindastóll 3 leikir, 6 stig. 2. Stjarnan 3 - 4 3. Fjölnir 2 - 0 4. Breiðabli 2 - 0 D-riðill Valur-ÍR 56-80 (10-19, 15-25, 21-14, 10-22) Valur: Chris Woods 16/12 fráköst, Birgir Björn Pétursson 13/13 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Atli Rafn Hreinsson 6, Þorgrímur Guðni Björnsson 5/7 fráköst, Benedikt Blöndal 5, Jens Guðmundsson 3, Kristinn Ólafsson 1, Bergur Ástráðsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0, Ragnar Gylfason 0. ÍR: Hreggviður Magnússon 18/6 fráköst/3 varin skot, Þorvaldur Hauksson 14/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 13/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 11/12 fráköst, Eric James Palm 8, D'Andre Jordan Williams 8/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ellert Arnarson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Aron Viggóson 4, Þorgrímur Emilsson 0, Friðrik Hjálmarsson 0. Dómarar: Johann Gunnar Gudmundsson, Davíð Tómas TómassonNjarðvík-Þór Þ. 76-84 (20-18, 21-22, 19-18, 16-26) Njarðvík: Marcus Van 21/16 fráköst/4 varin skot, Elvar Már Friðriksson 14/6 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 13, Ágúst Orrason 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/6 fráköst, Kristján Rúnar Sigurðsson 6, Ólafur Helgi Jónsson 5, Oddur Birnir Pétursson 2/4 fráköst, Magnús Már Traustason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Birgir Snorri Snorrason 0. Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 27/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 16/9 fráköst, Robert Diggs 14/13 fráköst, Darrell Flake 8/8 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8, Guðmundur Jónsson 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 3, Grétar Ingi Erlendsson 2/6 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Dómarar: Davíð Kr. Hreiðarsson, Einar Þór SkarphéðinssonStaða: 1. Þór Þ. 3 leikir, 6 stig. 2. ÍR 3 - 4 3. Njarðvík 3 - 2 4. Valur 3 - 0 Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Leikið var í Lengjubikar KKÍ í kvöld en einir fimm leikir fóru þá fram. Mesta athygli vakti óvæntur sigur Hamars á KR. Það gengur hvorki né rekur hjá KR-ingum þessa dagana en þeir voru niðurlægðir af Snæfelli á dögunum. Snæfell var í stuði og valtaði yfir KFÍ. Stólarnir skelltu Stjörnunni í Síkinu og Þór Þorlákshöfn sótti fínan sigur til Njarðvíkur.Úrslit kvöldsins:B-riðill:Snæfell-KFÍ 118-87 (31-13, 21-30, 37-17, 29-27) Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 28/5 fráköst, Asim McQueen 20/9 fráköst, Jay Threatt 20/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 18/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 10, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8, Ólafur Torfason 6, Stefán Karel Torfason 5, Óttar Sigurðsson 3, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Magnús Ingi Hjálmarsson 0. KFÍ: Pance Ilievski 17/4 fráköst, Bradford Harry Spencer 15/5 fráköst/9 stoðsendingar, Momcilo Latinovic 15/5 fráköst, Óskar Kristjánsson 14, Leó Sigurðsson 8, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 6, Mirko Stefán Virijevic 6, Christopher Miller-Williams 6/5 fráköst, Gautur Arnar Guðjónsson 0, Jón Hrafn Baldvinsson 0/5 fráköst. Dómarar: Hakon Hjartarson, Björgvin RúnarssonHamar-KR 83-80 (20-25, 30-18, 18-16, 15-21) Hamar: Jerry Lewis Hollis 32/7 fráköst, Örn Sigurðarson 13, Ragnar Á. Nathanaelsson 11/10 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 8, Halldór Gunnar Jónsson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 5, Mikael Rúnar Kristjánsson 4, Bjartmar Halldórsson 3, Eyþór Heimisson 0, Stefán Halldórsson 0, Hallgrímur Brynjólfsson 0, Lárus Jónsson 0. KR: Brynjar Þór Björnsson 14, Finnur Atli Magnusson 12/4 fráköst, Martin Hermannsson 12, Kristófer Acox 11, Danero Thomas 10, Jón Orri Kristjánsson 8/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 6, Ágúst Angantýsson 5, Keagan Bell 2, Sveinn Blöndal 0, Kormákur Arthursson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Gunnar Thor Andresson Staða: 1. Snæfell 3 leikir, 6 stig. 2. KR 3 - 2 3. KFÍ 3 - 2 4. Hamar 3 - 2C-riðillTindastóll-Stjarnan 109-94 (25-27, 25-21, 26-23, 33-23) Tindastóll: George Valentine 22/8 fráköst, Svavar Atli Birgisson 18/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 17/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12, Isaac Deshon Miles 12, Hreinn Gunnar Birgisson 12, Sigtryggur Arnar Björnsson 11/7 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 3, Helgi Rafn Viggósson 2, Friðrik Hreinsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0. Stjarnan: Justin Shouse 34/4 fráköst/7 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 17, Brian Mills 16/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 13/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 8, Dagur Kár Jónsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 2, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Björn Kristjánsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Halldor Geir JenssonStaða: 1. Tindastóll 3 leikir, 6 stig. 2. Stjarnan 3 - 4 3. Fjölnir 2 - 0 4. Breiðabli 2 - 0 D-riðill Valur-ÍR 56-80 (10-19, 15-25, 21-14, 10-22) Valur: Chris Woods 16/12 fráköst, Birgir Björn Pétursson 13/13 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Atli Rafn Hreinsson 6, Þorgrímur Guðni Björnsson 5/7 fráköst, Benedikt Blöndal 5, Jens Guðmundsson 3, Kristinn Ólafsson 1, Bergur Ástráðsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0, Ragnar Gylfason 0. ÍR: Hreggviður Magnússon 18/6 fráköst/3 varin skot, Þorvaldur Hauksson 14/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 13/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 11/12 fráköst, Eric James Palm 8, D'Andre Jordan Williams 8/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ellert Arnarson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Aron Viggóson 4, Þorgrímur Emilsson 0, Friðrik Hjálmarsson 0. Dómarar: Johann Gunnar Gudmundsson, Davíð Tómas TómassonNjarðvík-Þór Þ. 76-84 (20-18, 21-22, 19-18, 16-26) Njarðvík: Marcus Van 21/16 fráköst/4 varin skot, Elvar Már Friðriksson 14/6 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 13, Ágúst Orrason 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/6 fráköst, Kristján Rúnar Sigurðsson 6, Ólafur Helgi Jónsson 5, Oddur Birnir Pétursson 2/4 fráköst, Magnús Már Traustason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Birgir Snorri Snorrason 0. Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 27/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 16/9 fráköst, Robert Diggs 14/13 fráköst, Darrell Flake 8/8 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8, Guðmundur Jónsson 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 3, Grétar Ingi Erlendsson 2/6 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Dómarar: Davíð Kr. Hreiðarsson, Einar Þór SkarphéðinssonStaða: 1. Þór Þ. 3 leikir, 6 stig. 2. ÍR 3 - 4 3. Njarðvík 3 - 2 4. Valur 3 - 0
Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira