Tveir sigrar í röð hjá bæði Haukum og FH Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2012 16:00 Margar ungar og efnilegar stelpur spila með Haukaliðinu. Hér eru bikarmeistarar frá því í 3. flokki í fyrra. Mynd/Fésbókin Kvennalið Hauka í handboltanum fagnaði sigri á móti Gróttu í 4. umferð N1 deild kvenna í handbolta í dag. Haukaliðið tapaði illa á móti Val í fyrsta leik en hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína. FH-liðið sótti tvö stig á Selfoss og er einnig búið að vinna tvo leiki í röð. Grótta var tveimur mörkum yfir í hálfleik en slakur seinni hálfleikur var liðinu enn að falli á þessu tímabili. Haukarkonur unnu leikinn 21-20 en í leiknum á undan sóttu þær tvö stig á Selfoss. Leikurinn var spennandi og það er ljóst að það verður hart barist um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina í vor. Með þessum sigri komust Haukakonur upp fyrir Gróttu í töflunni. FH-konur unnu öruggan sigur á nýliðum Selfoss en á endanum munaði sjö mörkum á liðunum. Líkt og Haukaliðið þá tapaði FH fyrsta leik en hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína sem hafa verið á móti nýliðunum Aftureldingu og Selfossi.Haukar - Grótta 21-20 (10-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 6, Díana Ágústsdóttir 4, Ásthildur Friðgeirsdóttir 4, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Sigríður Herdís Hallsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 1.Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 5, Sunna Maria Einarsdóttir 4, Þórunn Friðriksdóttir 3, Harpa Baldvinsdóttir 2, Tinna Laxdal Gautadóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1.Selfoss - FH 21-28 (11-14)Mörk Selfoss: Carmen Palamprill 8, Þuríður Guðjónsdóttir 4, Tinna Traustadóttir 3, Kristín Steinþórsdóttir 2, Hildur Einarsdóttir 2, Kara Árnadóttir 1, Dagný Hróbjartsdóttir 1.Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 7, Elín Anna Baldursdóttir 5, Bergling Ósk Björgvinsdóttir 5, Ásdís Sigurðardóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2, Salka Þórðardóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Kvennalið Hauka í handboltanum fagnaði sigri á móti Gróttu í 4. umferð N1 deild kvenna í handbolta í dag. Haukaliðið tapaði illa á móti Val í fyrsta leik en hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína. FH-liðið sótti tvö stig á Selfoss og er einnig búið að vinna tvo leiki í röð. Grótta var tveimur mörkum yfir í hálfleik en slakur seinni hálfleikur var liðinu enn að falli á þessu tímabili. Haukarkonur unnu leikinn 21-20 en í leiknum á undan sóttu þær tvö stig á Selfoss. Leikurinn var spennandi og það er ljóst að það verður hart barist um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina í vor. Með þessum sigri komust Haukakonur upp fyrir Gróttu í töflunni. FH-konur unnu öruggan sigur á nýliðum Selfoss en á endanum munaði sjö mörkum á liðunum. Líkt og Haukaliðið þá tapaði FH fyrsta leik en hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína sem hafa verið á móti nýliðunum Aftureldingu og Selfossi.Haukar - Grótta 21-20 (10-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 6, Díana Ágústsdóttir 4, Ásthildur Friðgeirsdóttir 4, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Sigríður Herdís Hallsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 1.Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 5, Sunna Maria Einarsdóttir 4, Þórunn Friðriksdóttir 3, Harpa Baldvinsdóttir 2, Tinna Laxdal Gautadóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1.Selfoss - FH 21-28 (11-14)Mörk Selfoss: Carmen Palamprill 8, Þuríður Guðjónsdóttir 4, Tinna Traustadóttir 3, Kristín Steinþórsdóttir 2, Hildur Einarsdóttir 2, Kara Árnadóttir 1, Dagný Hróbjartsdóttir 1.Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 7, Elín Anna Baldursdóttir 5, Bergling Ósk Björgvinsdóttir 5, Ásdís Sigurðardóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2, Salka Þórðardóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira