ÍBV vann öruggan sigur á Aftureldingu 28-17 í fjórðu umferð N1 deildar kvenna í dag. ÍBV var einu marki yfir í hálfleik 11-10 en sýndi mátt sinn í seinni hálfleik og vann öruggan sigur að lokum.
Sara Kristjánsdóttir skoraði 10 mörk fyrir Aftureldingu og Hekla Daðadóttir 4.
Simona Vintale og Gregora Gorgala skoruðu 6 mörk hvor fyrir ÍBV. Guðbjörg Guðmannsdóttir skoraði 5, Ivana Mladenovic 4 og Drífa Þorvalsdóttir 3.
ÍBV er komið í þriðja sæti deildarinnar með fimm stig með sigrinum. Afturelding er enn án stiga ásamt Fylki.
ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í seinni hálfleik
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Mest lesið

„Getum gengið stoltar frá borði“
Handbolti

Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París
Handbolti

Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti
Enski boltinn



Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg
Handbolti

„Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“
Handbolti

Bologna kom til baka gegn AC Milan
Fótbolti

