Lengjubikarinn: Snæfell lagði KR í framlengdum leik 15. október 2012 21:04 Stórleikur Brynjars dugði ekki til fyrir KR í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í körfubolta í kvöld. Lengjubikarinn er deildarbikar KKÍ en ekki sjálf bikarkeppni KKÍ. Spennutryllir kvöldsins fór fram í Stykkishólmi þar sem KR kom í heimsókn. KR leiddi leikinn lengstum en Snæfell stakkst svo fram fyrir á lokasprettnum. KR-ingar neituðu aftur á móti að gefast upp og Brynjar Þór Björnsson jafnaði leikinn með þriggja stiga skoti, 83-83, er sjö sekúndur voru eftir. Varð því að framlengja leikinn. Snæfell byrjaði framlenginguna betur og náði fljótt sex stiga forskoti, 91-85. Þetta bil náði KR aldrei að brúa og heimamenn fögnuðu sætum sigri. Stjarnan, ÍR og Þór Þorlákshöfn unnu svo auðvelda sigra.Úrslit kvöldsins:Snæfell-KR 95-88 (16-20, 19-16, 21-25, 27-22, 12-5) Snæfell: Asim McQueen 23/10 fráköst, Jay Threatt 21/11 fráköst/9 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 20/6 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 15, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/7 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Torfason 4/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Stefán Karel Torfason 0, Óttar Sigurðsson 0. KR: Brynjar Þór Björnsson 23/7 fráköst, Helgi Már Magnússon 15/10 fráköst, Finnur Atli Magnusson 13/4 fráköst, Martin Hermannsson 13/4 fráköst, Danero Thomas 11/5 fráköst, Keagan Bell 6/6 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 5/5 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 2/4 fráköst, Kormákur Arthursson 0, Darri Freyr Atlason 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0.Stjarnan-Breiðablik 96-68 (18-19, 33-21, 25-15, 20-13) Stjarnan: Brian Mills 18/8 fráköst/4 varin skot, Dagur Kár Jónsson 16/7 fráköst/8 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 16/4 fráköst/6 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 15/4 fráköst, Björn Kristjánsson 9/6 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 8, Fannar Freyr Helgason 8/9 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Sigurður Dagur Sturluson 2, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Justin Shouse 0. Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 28/14 fráköst/5 stoðsendingar, Atli Örn Gunnarsson 11/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 7, Sigmar Logi Björnsson 7/6 fráköst, Hjalti Már Ólafsson 6, Þórir Sigvaldason 3, Rúnar Pálmarsson 3, Pálmi Geir Jónsson 3/5 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 0, Haukur Þór Sigurðsson 0, Ásgeir Nikulásson 0, Ægir Hreinn Bjarnason 0.Valur-Þór Þ. 76-89 (19-22, 24-27, 12-23, 21-17) Valur: Chris Woods 32/9 fráköst, Birgir Björn Pétursson 22/11 fráköst, Ragnar Gylfason 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Þorgrímur Guðni Björnsson 4/4 fráköst, Benedikt Blöndal 3, Atli Rafn Hreinsson 2, Rúnar Ingi Erlingsson 2/6 stoðsendingar/5 stolnir, Kristinn Ólafsson 2, Benedikt Skúlason 2, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0, Bergur Ástráðsson 0. Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 29/5 stoðsendingar, Robert Diggs 15/18 fráköst/8 varin skot, Grétar Ingi Erlendsson 11/6 fráköst, Darri Hilmarsson 10, Darrell Flake 6/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 5/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 5, Emil Karel Einarsson 4, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.ÍR-Njarðvík 93-68 (17-18, 24-19, 22-18, 30-13) ÍR: D'Andre Jordan Williams 28/8 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Nemanja Sovic 17/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 11/7 fráköst, Eric James Palm 9/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 8, Ólafur Már Ægisson 6, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Tómas Aron Viggóson 4, Þorvaldur Hauksson 2, Friðrik Hjálmarsson 2, Ellert Arnarson 2/8 stoðsendingar, Þorgrímur Emilsson 0. Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/6 fráköst/5 stoðsendingar, Marcus Van 11/8 fráköst, Jeron Belin 8, Ólafur Helgi Jónsson 8, Oddur Birnir Pétursson 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 6, Kristján Rúnar Sigurðsson 2, Magnús Már Traustason 1, Maciej Stanislav Baginski 0, Friðrik E. Stefánsson 0/5 fráköst, Ágúst Orrason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í körfubolta í kvöld. Lengjubikarinn er deildarbikar KKÍ en ekki sjálf bikarkeppni KKÍ. Spennutryllir kvöldsins fór fram í Stykkishólmi þar sem KR kom í heimsókn. KR leiddi leikinn lengstum en Snæfell stakkst svo fram fyrir á lokasprettnum. KR-ingar neituðu aftur á móti að gefast upp og Brynjar Þór Björnsson jafnaði leikinn með þriggja stiga skoti, 83-83, er sjö sekúndur voru eftir. Varð því að framlengja leikinn. Snæfell byrjaði framlenginguna betur og náði fljótt sex stiga forskoti, 91-85. Þetta bil náði KR aldrei að brúa og heimamenn fögnuðu sætum sigri. Stjarnan, ÍR og Þór Þorlákshöfn unnu svo auðvelda sigra.Úrslit kvöldsins:Snæfell-KR 95-88 (16-20, 19-16, 21-25, 27-22, 12-5) Snæfell: Asim McQueen 23/10 fráköst, Jay Threatt 21/11 fráköst/9 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 20/6 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 15, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/7 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Torfason 4/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Stefán Karel Torfason 0, Óttar Sigurðsson 0. KR: Brynjar Þór Björnsson 23/7 fráköst, Helgi Már Magnússon 15/10 fráköst, Finnur Atli Magnusson 13/4 fráköst, Martin Hermannsson 13/4 fráköst, Danero Thomas 11/5 fráköst, Keagan Bell 6/6 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 5/5 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 2/4 fráköst, Kormákur Arthursson 0, Darri Freyr Atlason 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0.Stjarnan-Breiðablik 96-68 (18-19, 33-21, 25-15, 20-13) Stjarnan: Brian Mills 18/8 fráköst/4 varin skot, Dagur Kár Jónsson 16/7 fráköst/8 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 16/4 fráköst/6 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 15/4 fráköst, Björn Kristjánsson 9/6 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 8, Fannar Freyr Helgason 8/9 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Sigurður Dagur Sturluson 2, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Justin Shouse 0. Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 28/14 fráköst/5 stoðsendingar, Atli Örn Gunnarsson 11/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 7, Sigmar Logi Björnsson 7/6 fráköst, Hjalti Már Ólafsson 6, Þórir Sigvaldason 3, Rúnar Pálmarsson 3, Pálmi Geir Jónsson 3/5 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 0, Haukur Þór Sigurðsson 0, Ásgeir Nikulásson 0, Ægir Hreinn Bjarnason 0.Valur-Þór Þ. 76-89 (19-22, 24-27, 12-23, 21-17) Valur: Chris Woods 32/9 fráköst, Birgir Björn Pétursson 22/11 fráköst, Ragnar Gylfason 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Þorgrímur Guðni Björnsson 4/4 fráköst, Benedikt Blöndal 3, Atli Rafn Hreinsson 2, Rúnar Ingi Erlingsson 2/6 stoðsendingar/5 stolnir, Kristinn Ólafsson 2, Benedikt Skúlason 2, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0, Bergur Ástráðsson 0. Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 29/5 stoðsendingar, Robert Diggs 15/18 fráköst/8 varin skot, Grétar Ingi Erlendsson 11/6 fráköst, Darri Hilmarsson 10, Darrell Flake 6/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 5/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 5, Emil Karel Einarsson 4, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.ÍR-Njarðvík 93-68 (17-18, 24-19, 22-18, 30-13) ÍR: D'Andre Jordan Williams 28/8 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Nemanja Sovic 17/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 11/7 fráköst, Eric James Palm 9/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 8, Ólafur Már Ægisson 6, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Tómas Aron Viggóson 4, Þorvaldur Hauksson 2, Friðrik Hjálmarsson 2, Ellert Arnarson 2/8 stoðsendingar, Þorgrímur Emilsson 0. Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/6 fráköst/5 stoðsendingar, Marcus Van 11/8 fráköst, Jeron Belin 8, Ólafur Helgi Jónsson 8, Oddur Birnir Pétursson 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 6, Kristján Rúnar Sigurðsson 2, Magnús Már Traustason 1, Maciej Stanislav Baginski 0, Friðrik E. Stefánsson 0/5 fráköst, Ágúst Orrason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum