Ari Freyr: Þurfum að hugsa um góðu punktana Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 16. október 2012 21:49 Gylfi og Ari Freyr á ferðinni í kvöld. mydn/vilhelm Ari Freyr Skúlason átti fínan leik sem vinstri bakvörður íslenska landsliðsins þó hann sé ekki vanur að leika þá stöðu með sínu félagsliði. Ari þurfti að kljást við Xherdan Shaqiri, skærustu stjörnu Sviss, náði að halda honum að mestu niðri. „Það er alltaf leiðinlegt að tapa en við þurfum að hugsa um alla góðu punktana í leiknum og þeir voru mjög margir," sagði Ari Freyr „Við töpuðum leiknum en það er margt jákvætt. Við fengum fullt af færum þar sem við hefðum getað skorað áður en þeir skora. Svona er fótboltinn, þetta breytist mjög fljótt. „Þeir eru með frábæra leikmenn en mér fannst við ná að halda þeim í skefjum þokkalega vel. Þeir reyndu einhver langskot, sérstaklega í fyrri hálfleik en svo skora þeir mark og brjóta ísinn og þá verða þeir rólegri," sagði Ari sem þakkaði Birki Bjarnasyni fyrir að hjálpa sér við að halda Shaqiri niðri. „Birkir hjálpaði mér rosalega mikið í kvöld. Ég spila þessa stöðu ekki venjulega og þetta situr ekkert í vöðvaminninu en mér fannst ég standa mig ágætlega. Ég átti nokkrar lélegar sendingar í seinni hálfleik samt. „Auðvitað erum við svekktir eftir leikinn og erum svekktir í kvöld en á morgun horfum við fram á veginn. Við viljum alltaf fá þrjú stig og við hefðum getað það í kvöld. Ef við hefðum brotið ísinn á undan þeim þá er aldrei að vita hvernig hefði farið," sagði Ari að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Ari Freyr Skúlason átti fínan leik sem vinstri bakvörður íslenska landsliðsins þó hann sé ekki vanur að leika þá stöðu með sínu félagsliði. Ari þurfti að kljást við Xherdan Shaqiri, skærustu stjörnu Sviss, náði að halda honum að mestu niðri. „Það er alltaf leiðinlegt að tapa en við þurfum að hugsa um alla góðu punktana í leiknum og þeir voru mjög margir," sagði Ari Freyr „Við töpuðum leiknum en það er margt jákvætt. Við fengum fullt af færum þar sem við hefðum getað skorað áður en þeir skora. Svona er fótboltinn, þetta breytist mjög fljótt. „Þeir eru með frábæra leikmenn en mér fannst við ná að halda þeim í skefjum þokkalega vel. Þeir reyndu einhver langskot, sérstaklega í fyrri hálfleik en svo skora þeir mark og brjóta ísinn og þá verða þeir rólegri," sagði Ari sem þakkaði Birki Bjarnasyni fyrir að hjálpa sér við að halda Shaqiri niðri. „Birkir hjálpaði mér rosalega mikið í kvöld. Ég spila þessa stöðu ekki venjulega og þetta situr ekkert í vöðvaminninu en mér fannst ég standa mig ágætlega. Ég átti nokkrar lélegar sendingar í seinni hálfleik samt. „Auðvitað erum við svekktir eftir leikinn og erum svekktir í kvöld en á morgun horfum við fram á veginn. Við viljum alltaf fá þrjú stig og við hefðum getað það í kvöld. Ef við hefðum brotið ísinn á undan þeim þá er aldrei að vita hvernig hefði farið," sagði Ari að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira