Njarðvík vann í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2012 21:25 Elvar Már Friðriksson, Njarðvík. Mynd/Valli Njarðvík hafði betur gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld í framlengdum spennuleik, 84-82, þrátt fyrir að hafa verið ellefu stigum undir fyrir fjórða leikhluta. Gestirnir úr Njarðvík tryggðu sér framlengingu með því að skora 20 stig gegn níu í fjórða leikhlutanum en Marcus Van jafnaði metin með troðslu þegar níu sekúndur voru til leiksloka. Jeron Belin tryggði svo sigurinn með sniðskoti þegar fimm sekúndur voru eftir framlengingunni. Belin skoraði alls 27 stig í leiknum og tók fjórtán fráköst. Elvar Már Friðriksson kom næstur með fjórtán stig. Hjá Þór var Ben Smith stigahæstur með 28 stig. Grétar Ingi Erlendsson kom næstur með fjórtán stig. Grindavík vann fimmtán stiga sigur á Keflavík, 95-80, en nánar er fjallað um þann leik hér. Snæfellingar byrja tímabilið vel en liðið vann nokkuð þægilegansigur á ÍR-ingum, 96-77. Bandaríkjamennirnir Jay Threatt (24 stig, átta stoðsendingar) og Asim McQueen (22 stig, fjórtán fráköst) fóru mikinn en næst á eftir kom Pálmi Freyr Sigurgeirsson með fjórtán stig. Snæfellingar höfðu forystu í hálfleik, 48-39, en stungu svo endanlega af í þriðja leikhluta sem þeir unnu með 28 stigum gegn átta. Eric Palm var stigahæstur í liði ÍR með 26 stig.Úrslit kvöldsins:Keflavík-Grindavík 80-95 (16-20, 24-22, 20-28, 20-25)Keflavík: Michael Graion 19/10 fráköst, Valur Orri Valsson 17, Almar Stefán Guðbrandsson 14/7 fráköst/4 varin skot, Kevin Giltner 10, Darrel Keith Lewis 8, Snorri Hrafnkelsson 6/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6.Grindavík: Aaron Broussard 23/7 fráköst, Samuel Zeglinski 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/8 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 8/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 7, Jón Axel Guðmundsson 4, Þorleifur Ólafsson 4.Snæfell-ÍR 96-77 (19-22, 29-17, 28-8, 20-30)Snæfell: Jay Threatt 24/6 fráköst/8 stoðsendingar, Asim McQueen 22/14 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 18/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 5, Ólafur Torfason 5/9 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 2.ÍR: Eric James Palm 26, Nemanja Sovic 12/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 12, Þorvaldur Hauksson 10, D'Andre Jordan Williams 9, Hjalti Friðriksson 4/9 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Ellert Arnarson 2/5 stoðsendingar.Þór Þ.-Njarðvík 82-84 (21-20, 22-17, 24-19, 9-20, 6-8)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 28/6 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Grétar Ingi Erlendsson 14/9 fráköst, Darrell Flake 13/5 fráköst, Darri Hilmarsson 11/7 fráköst, Robert Diggs 6/7 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 5/8 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 5.Njarðvík: Jeron Belin 27/14 fráköst, Elvar Már Friðriksson 14/6 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/6 fráköst, Marcus Van 10/15 fráköst, Ágúst Orrason 7, Ólafur Helgi Jónsson 4. Dominos-deild karla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Sjá meira
Njarðvík hafði betur gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld í framlengdum spennuleik, 84-82, þrátt fyrir að hafa verið ellefu stigum undir fyrir fjórða leikhluta. Gestirnir úr Njarðvík tryggðu sér framlengingu með því að skora 20 stig gegn níu í fjórða leikhlutanum en Marcus Van jafnaði metin með troðslu þegar níu sekúndur voru til leiksloka. Jeron Belin tryggði svo sigurinn með sniðskoti þegar fimm sekúndur voru eftir framlengingunni. Belin skoraði alls 27 stig í leiknum og tók fjórtán fráköst. Elvar Már Friðriksson kom næstur með fjórtán stig. Hjá Þór var Ben Smith stigahæstur með 28 stig. Grétar Ingi Erlendsson kom næstur með fjórtán stig. Grindavík vann fimmtán stiga sigur á Keflavík, 95-80, en nánar er fjallað um þann leik hér. Snæfellingar byrja tímabilið vel en liðið vann nokkuð þægilegansigur á ÍR-ingum, 96-77. Bandaríkjamennirnir Jay Threatt (24 stig, átta stoðsendingar) og Asim McQueen (22 stig, fjórtán fráköst) fóru mikinn en næst á eftir kom Pálmi Freyr Sigurgeirsson með fjórtán stig. Snæfellingar höfðu forystu í hálfleik, 48-39, en stungu svo endanlega af í þriðja leikhluta sem þeir unnu með 28 stigum gegn átta. Eric Palm var stigahæstur í liði ÍR með 26 stig.Úrslit kvöldsins:Keflavík-Grindavík 80-95 (16-20, 24-22, 20-28, 20-25)Keflavík: Michael Graion 19/10 fráköst, Valur Orri Valsson 17, Almar Stefán Guðbrandsson 14/7 fráköst/4 varin skot, Kevin Giltner 10, Darrel Keith Lewis 8, Snorri Hrafnkelsson 6/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6.Grindavík: Aaron Broussard 23/7 fráköst, Samuel Zeglinski 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/8 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 8/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 7, Jón Axel Guðmundsson 4, Þorleifur Ólafsson 4.Snæfell-ÍR 96-77 (19-22, 29-17, 28-8, 20-30)Snæfell: Jay Threatt 24/6 fráköst/8 stoðsendingar, Asim McQueen 22/14 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 18/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 5, Ólafur Torfason 5/9 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 2.ÍR: Eric James Palm 26, Nemanja Sovic 12/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 12, Þorvaldur Hauksson 10, D'Andre Jordan Williams 9, Hjalti Friðriksson 4/9 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Ellert Arnarson 2/5 stoðsendingar.Þór Þ.-Njarðvík 82-84 (21-20, 22-17, 24-19, 9-20, 6-8)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 28/6 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Grétar Ingi Erlendsson 14/9 fráköst, Darrell Flake 13/5 fráköst, Darri Hilmarsson 11/7 fráköst, Robert Diggs 6/7 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 5/8 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 5.Njarðvík: Jeron Belin 27/14 fráköst, Elvar Már Friðriksson 14/6 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/6 fráköst, Marcus Van 10/15 fráköst, Ágúst Orrason 7, Ólafur Helgi Jónsson 4.
Dominos-deild karla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum