Tveir fengu Nóbelsverðlaun í eðlisfræði BBI skrifar 9. október 2012 21:21 Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland. Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. Rannsóknir þeirra og vísindastörf í skammtafræði þykja marka tímamót. Verðlaunahafarnir þykja hafa markað nýja byrjun í rannsóknum á skammtafræði með því að gera eðlisfræðingum kleift að rannsaka skammta og öreindir án þess að spilla eiginleikum þeirra. Hin klassísku lögmál eðlisfræðinnar virka ekki á einstaka skammta en í staðin hegða þeir sér eftir lögmálum skammtafræði. Einstakir skammtar eru hins vegar ekki auðrannsakaðir. Það er erfitt að skilja þá sundur og um leið og það tekst glata þeir eiginleikum sínum. Báðir verðlaunahafar hafa rannsakað tengslin milli ljóss og efnis. Rannsóknir þeirra eru m.a. fyrstu skrefin á þá átt að smíða ofurtölvu sem grundvallast á skammtafræði. Slíkar tölvur gætu breytt framtíð mannkynsins jafnmikið og venjulegar tölvur gerðu á sínum tíma. Þeim hefur einnig tekist að smíða ofurnákvæma klukku sem mælir tímann margfalt betur en venjulegar klukkur. Hér að neðan má sjá eðlisfræðingana útskýra kenningar sínar. Hér fjallar Serge Haroche um vísindi og listProf. Serge Haroche: Light, atoms and colour, a long journey between art and science from Open Quantum on Vimeo. David Wineland fjallar um nákvæmar klukkur David Wineland fjallar um rannsóknir sínar Nóbelsverðlaun Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. Rannsóknir þeirra og vísindastörf í skammtafræði þykja marka tímamót. Verðlaunahafarnir þykja hafa markað nýja byrjun í rannsóknum á skammtafræði með því að gera eðlisfræðingum kleift að rannsaka skammta og öreindir án þess að spilla eiginleikum þeirra. Hin klassísku lögmál eðlisfræðinnar virka ekki á einstaka skammta en í staðin hegða þeir sér eftir lögmálum skammtafræði. Einstakir skammtar eru hins vegar ekki auðrannsakaðir. Það er erfitt að skilja þá sundur og um leið og það tekst glata þeir eiginleikum sínum. Báðir verðlaunahafar hafa rannsakað tengslin milli ljóss og efnis. Rannsóknir þeirra eru m.a. fyrstu skrefin á þá átt að smíða ofurtölvu sem grundvallast á skammtafræði. Slíkar tölvur gætu breytt framtíð mannkynsins jafnmikið og venjulegar tölvur gerðu á sínum tíma. Þeim hefur einnig tekist að smíða ofurnákvæma klukku sem mælir tímann margfalt betur en venjulegar klukkur. Hér að neðan má sjá eðlisfræðingana útskýra kenningar sínar. Hér fjallar Serge Haroche um vísindi og listProf. Serge Haroche: Light, atoms and colour, a long journey between art and science from Open Quantum on Vimeo. David Wineland fjallar um nákvæmar klukkur David Wineland fjallar um rannsóknir sínar
Nóbelsverðlaun Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira