Veturinn er svo sannarlega ekki kominn allstaðar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru á tökustað á meðan fyrirsætan Erin Heatherton sat fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir Victoria Secret á dögunum.
Mikið var lagt í tökunni sem fram fór á sundlaugarbakka í blíðskaparveðri en eins og frægt er orðið hefur Victoria Secret tileinkað sér að ganga lengra en flest fyrirtæki þegar kemur að auglýsingum og tískusýningum.
Victoria Secret fyrirsæta í myndatöku á sundlaugarbakka
