Nokia veðjar öllu á smáatriðin Magnús Halldórsson skrifar 6. september 2012 10:09 Stephen Elop, forstjóri Nokia. Finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia freistar þess nú að ná vopnum sínum á símamarkaði á nýjan leik, eftir nærri 8 ára samdráttarskeið. Fyrirtækið veðjar öllu á nýja Windows 8 síma fyrirtækisins, Lumia 920, sem er útbúinn þráðlausum hleðslubúnaði auk óvenju næmrar myndavélar. Tony Cripps, sérfræðingur í tæknimálum sem breska ríkisútvarpið BBC ræðir við, segir að Lumia 920 síminn sé rökrétt framhald á því sem Nokia hafi verið að gera síðan Stephen Elop, fyrrverandi stjórnandi hjá Microsoft, tók við stjórnartaumunum fyrir um ári síðan. Reksturinn hefur einkennst af mikilli hagræðingu, en um leið stefnubreytingu. "Nýir snjallsímar eru flestir búnir einhverri sérhæfingu og smáatriðum sem ekki er að finna á öðrum símum. Það getur oft verið erfitt fyrir neytendur að finna muninn á ólíkum tegundum síma, þar sem þeir eru líkir. Þess vegna skiptir máli að smáatriðin, og aukahlutirnir, séu vel útfærðir," segir Cripps. Sjá má umfjöllun BBC um nýja símanum frá Nokia, sem kynntur var opinberlega í New York í gær, hér. Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia freistar þess nú að ná vopnum sínum á símamarkaði á nýjan leik, eftir nærri 8 ára samdráttarskeið. Fyrirtækið veðjar öllu á nýja Windows 8 síma fyrirtækisins, Lumia 920, sem er útbúinn þráðlausum hleðslubúnaði auk óvenju næmrar myndavélar. Tony Cripps, sérfræðingur í tæknimálum sem breska ríkisútvarpið BBC ræðir við, segir að Lumia 920 síminn sé rökrétt framhald á því sem Nokia hafi verið að gera síðan Stephen Elop, fyrrverandi stjórnandi hjá Microsoft, tók við stjórnartaumunum fyrir um ári síðan. Reksturinn hefur einkennst af mikilli hagræðingu, en um leið stefnubreytingu. "Nýir snjallsímar eru flestir búnir einhverri sérhæfingu og smáatriðum sem ekki er að finna á öðrum símum. Það getur oft verið erfitt fyrir neytendur að finna muninn á ólíkum tegundum síma, þar sem þeir eru líkir. Þess vegna skiptir máli að smáatriðin, og aukahlutirnir, séu vel útfærðir," segir Cripps. Sjá má umfjöllun BBC um nýja símanum frá Nokia, sem kynntur var opinberlega í New York í gær, hér.
Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira