Nokia veðjar öllu á smáatriðin Magnús Halldórsson skrifar 6. september 2012 10:09 Stephen Elop, forstjóri Nokia. Finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia freistar þess nú að ná vopnum sínum á símamarkaði á nýjan leik, eftir nærri 8 ára samdráttarskeið. Fyrirtækið veðjar öllu á nýja Windows 8 síma fyrirtækisins, Lumia 920, sem er útbúinn þráðlausum hleðslubúnaði auk óvenju næmrar myndavélar. Tony Cripps, sérfræðingur í tæknimálum sem breska ríkisútvarpið BBC ræðir við, segir að Lumia 920 síminn sé rökrétt framhald á því sem Nokia hafi verið að gera síðan Stephen Elop, fyrrverandi stjórnandi hjá Microsoft, tók við stjórnartaumunum fyrir um ári síðan. Reksturinn hefur einkennst af mikilli hagræðingu, en um leið stefnubreytingu. "Nýir snjallsímar eru flestir búnir einhverri sérhæfingu og smáatriðum sem ekki er að finna á öðrum símum. Það getur oft verið erfitt fyrir neytendur að finna muninn á ólíkum tegundum síma, þar sem þeir eru líkir. Þess vegna skiptir máli að smáatriðin, og aukahlutirnir, séu vel útfærðir," segir Cripps. Sjá má umfjöllun BBC um nýja símanum frá Nokia, sem kynntur var opinberlega í New York í gær, hér. Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia freistar þess nú að ná vopnum sínum á símamarkaði á nýjan leik, eftir nærri 8 ára samdráttarskeið. Fyrirtækið veðjar öllu á nýja Windows 8 síma fyrirtækisins, Lumia 920, sem er útbúinn þráðlausum hleðslubúnaði auk óvenju næmrar myndavélar. Tony Cripps, sérfræðingur í tæknimálum sem breska ríkisútvarpið BBC ræðir við, segir að Lumia 920 síminn sé rökrétt framhald á því sem Nokia hafi verið að gera síðan Stephen Elop, fyrrverandi stjórnandi hjá Microsoft, tók við stjórnartaumunum fyrir um ári síðan. Reksturinn hefur einkennst af mikilli hagræðingu, en um leið stefnubreytingu. "Nýir snjallsímar eru flestir búnir einhverri sérhæfingu og smáatriðum sem ekki er að finna á öðrum símum. Það getur oft verið erfitt fyrir neytendur að finna muninn á ólíkum tegundum síma, þar sem þeir eru líkir. Þess vegna skiptir máli að smáatriðin, og aukahlutirnir, séu vel útfærðir," segir Cripps. Sjá má umfjöllun BBC um nýja símanum frá Nokia, sem kynntur var opinberlega í New York í gær, hér.
Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira