Merritt stórbætti heimsmetið í 110 m grindahlaupi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. september 2012 11:30 Merritt fagnar heimsmetinu á föstudaginn. Nordic Photos / Getty Images Ólympíumeistarinn Aries Merritt frá Bandaríkjunum var stjarna síðasta móts demantamótaraðarinnar sem sem fór fram í Brussel í Belgíu á föstudagskvöldið. Merritt setti nýtt heimsmet í 110 m grindahlaupi þegar hann kom í mark á 12,80 sekúndum og bætti gamla metið um sjö hundraðshluta úr sekúndu. Gamla metið átti Dayron Robles en hann setti það fyrir fjórum árum síðan. „Ég var í sjokki þegar ég sá tímann á töflunni," sagði Merrit en taflan sýndi 12,81 sekúndu þegar hann kom í mark. Staðfestur tími var svo 12,80 sek. „Þetta er mun betra en ég mátti eiga von á. Svo var tíminnn meira að segja bættur um einn hundraðshluta úr sekúndu. Ótrúlegt." Usain Bolt keppti í 100 m hlaupi og kom fyrstur í mark á 9,86 sekúndum sem er nokkuð frá heimsmeti hans í greininni. En sigurinn dugði honum til að tryggja sér titilinn á demantamótaröðinni í fyrsta sinn á ferlinum. Bolt er vanur því að fá alla athyglina hvar sem hann keppir en í þetta sinn var Merritt í sviðsljósinu. „Hann á það skilið. 0,07 er mikil bæting." Yohan Blake, landi Blake frá Jamaíku, varð fyrstur í 200 m hlaupi á 19,54 sekúndum en Blake náði næstbesta tíma sögunnar, 19,26 sek, á þessu móti fyrir ári síðan. Þeir Bolt og Blake gáfu það út eftir Ólympíuleika að þeir myndu ekki keppa aftur gegn hvorum öðrum aftur á þessu ári. Frjálsar íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Ólympíumeistarinn Aries Merritt frá Bandaríkjunum var stjarna síðasta móts demantamótaraðarinnar sem sem fór fram í Brussel í Belgíu á föstudagskvöldið. Merritt setti nýtt heimsmet í 110 m grindahlaupi þegar hann kom í mark á 12,80 sekúndum og bætti gamla metið um sjö hundraðshluta úr sekúndu. Gamla metið átti Dayron Robles en hann setti það fyrir fjórum árum síðan. „Ég var í sjokki þegar ég sá tímann á töflunni," sagði Merrit en taflan sýndi 12,81 sekúndu þegar hann kom í mark. Staðfestur tími var svo 12,80 sek. „Þetta er mun betra en ég mátti eiga von á. Svo var tíminnn meira að segja bættur um einn hundraðshluta úr sekúndu. Ótrúlegt." Usain Bolt keppti í 100 m hlaupi og kom fyrstur í mark á 9,86 sekúndum sem er nokkuð frá heimsmeti hans í greininni. En sigurinn dugði honum til að tryggja sér titilinn á demantamótaröðinni í fyrsta sinn á ferlinum. Bolt er vanur því að fá alla athyglina hvar sem hann keppir en í þetta sinn var Merritt í sviðsljósinu. „Hann á það skilið. 0,07 er mikil bæting." Yohan Blake, landi Blake frá Jamaíku, varð fyrstur í 200 m hlaupi á 19,54 sekúndum en Blake náði næstbesta tíma sögunnar, 19,26 sek, á þessu móti fyrir ári síðan. Þeir Bolt og Blake gáfu það út eftir Ólympíuleika að þeir myndu ekki keppa aftur gegn hvorum öðrum aftur á þessu ári.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira