Vitali Klitschko svitnaði varla | Ward varði titlana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. september 2012 14:00 Vitaly Klitschko fagnar sigri í gær. Nordic Photos / Getty Images Hnefaleikakapparnir Vitali Klitschko og Andre Ward vörðu báðir heimsmeistaratitla sína í þyngdarflokkum sínum í gær og nótt. Úkraínumaðurinn Klitschko fór létt með Manuel Charr frá Þýskalandi þegar þeir mættust í Moskvu. Bardaginn var stöðvaður í fjórðu lotu en Charr hafði verið sleginn niður í annarri lotu. Charr fékk svo skurð fyrir ofan hægra auga í fjórðu lotu sem varð til þess að bardaginn varð stöðvaður. Charr brást afar illa við þessu og mótmælti kröftuglega. Þetta var mögulega síðasti bardagi Klitschko á ferlinum en það mun ráðast af því hvort hann verði kosinn á þing í Úkraínu í næsta mánuði. Klitschko sagði fyrir bardagann að framhaldið muni ráðast af útkomu kosninganna. Klitschko varði WBC-þungavigtartitil sinn í nótt en hann er 41 árs gamall. Wladimir Klitschko, yngri bróðir Vitali, er handhafi allra annarra stóru titlanna í sama þyngdarflokki. Bandaríkjamennirnir Andre Ward og Chad Dawson áttust svo við í ofurmillivigt þar sem sá fyrrnefndi varð WBA- og WBC-heimsmeistaratitla sína. Ward sló Dawson niður í þriðju og fjórðu lotu og játaði sig svo sigraðan eftir tíundu lotu. Þetta var 26. sigur Ward í röð en hann er enn ósigraður. Dawson er heimsmeistari í léttþungavigt en létti sig svo hann gæti keppt í þessum þyngdarflokki. Box Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Sjá meira
Hnefaleikakapparnir Vitali Klitschko og Andre Ward vörðu báðir heimsmeistaratitla sína í þyngdarflokkum sínum í gær og nótt. Úkraínumaðurinn Klitschko fór létt með Manuel Charr frá Þýskalandi þegar þeir mættust í Moskvu. Bardaginn var stöðvaður í fjórðu lotu en Charr hafði verið sleginn niður í annarri lotu. Charr fékk svo skurð fyrir ofan hægra auga í fjórðu lotu sem varð til þess að bardaginn varð stöðvaður. Charr brást afar illa við þessu og mótmælti kröftuglega. Þetta var mögulega síðasti bardagi Klitschko á ferlinum en það mun ráðast af því hvort hann verði kosinn á þing í Úkraínu í næsta mánuði. Klitschko sagði fyrir bardagann að framhaldið muni ráðast af útkomu kosninganna. Klitschko varði WBC-þungavigtartitil sinn í nótt en hann er 41 árs gamall. Wladimir Klitschko, yngri bróðir Vitali, er handhafi allra annarra stóru titlanna í sama þyngdarflokki. Bandaríkjamennirnir Andre Ward og Chad Dawson áttust svo við í ofurmillivigt þar sem sá fyrrnefndi varð WBA- og WBC-heimsmeistaratitla sína. Ward sló Dawson niður í þriðju og fjórðu lotu og játaði sig svo sigraðan eftir tíundu lotu. Þetta var 26. sigur Ward í röð en hann er enn ósigraður. Dawson er heimsmeistari í léttþungavigt en létti sig svo hann gæti keppt í þessum þyngdarflokki.
Box Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Sjá meira