Í meðfylgjandi myndasafni má sjá leikara Dallas þáttanna í frumsýningarpartýi sem fram fór í London í gær en þar hafa leikararnir dvalið undanfarna daga til að kynna þættina.
Eins og sjá má voru leikararnir prúðbúnir og flottir.
Þættirnir hafa fengið góðar viðtökur hér á landi en þeir eru sýndir á stöð 2.
Dallas hópurinn í sparifötunum í London
