Drillo óttast að mæta Íslendingum í fyrsta leik 17. ágúst 2012 10:02 Byrjunarlið Íslands var þannig skipað gegn Færeyjum. Egil „Drillo" Olsen, þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu, telur að liðið hafi ekki getað fengið erfiðari byrjunarleik í undankeppni HM 2014. Norðmenn mæta Íslendingum þann 7. september á Laugardalsvelli í fyrstu umferð. „Við hefðum ekki getað fengið erfiðari byrjun," segir „Drillo" Olsen í viðtali við norska dagblaðið Aftenposten. „Ísland gæti komið mest á óvart. Þeir eru mjög góðir núna, og hafa bætt sig verulega. Eins og við gerðum fyrir tveimur áratugum síðan," segir Drillo. „Ísland hefur ekki haft heppnina með sér og þeir hafa leikið undir getu, og úrslitin hafa ekki gefið rétta mynd af því hve vel liðið hefur leikið. Þeir hafa skipulagt varnarleik sinn betur, fengið nýjan þjálfara. Með þetta í huga hefðum við ekki getað fengið erfiðari byrjun á þessari keppni en við þurfum að takast á við þetta verkefni." Drillo og aðstoðarmenn hans ætla að skoða æfingaleiki Íslands gegn Frökkum og Svíum á næstu dögum. „Ísland er með marga góða leikmenn sem leika með stórum félagsliðum. Þeir eru með fleiri leikmenn í slíkum liðum en við," segir Drillo nefnir m.a. til sögunnar þá Birki Bjarnason sem leikur með Pescara í efstu deild á Ítalíu, Kolbein Sigþórsson í Ajax og að sjálfsögðu Gylfa Sigurðsson hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Að mati Drillo geta þrjú lið barist um efsta sæti riðilsins, Noregur, Sviss og Ísland. En hann hefur ekki trú á því að Albanía og Kýpur nái að blanda sér í þá baráttu. Íslenski boltinn Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Sjá meira
Egil „Drillo" Olsen, þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu, telur að liðið hafi ekki getað fengið erfiðari byrjunarleik í undankeppni HM 2014. Norðmenn mæta Íslendingum þann 7. september á Laugardalsvelli í fyrstu umferð. „Við hefðum ekki getað fengið erfiðari byrjun," segir „Drillo" Olsen í viðtali við norska dagblaðið Aftenposten. „Ísland gæti komið mest á óvart. Þeir eru mjög góðir núna, og hafa bætt sig verulega. Eins og við gerðum fyrir tveimur áratugum síðan," segir Drillo. „Ísland hefur ekki haft heppnina með sér og þeir hafa leikið undir getu, og úrslitin hafa ekki gefið rétta mynd af því hve vel liðið hefur leikið. Þeir hafa skipulagt varnarleik sinn betur, fengið nýjan þjálfara. Með þetta í huga hefðum við ekki getað fengið erfiðari byrjun á þessari keppni en við þurfum að takast á við þetta verkefni." Drillo og aðstoðarmenn hans ætla að skoða æfingaleiki Íslands gegn Frökkum og Svíum á næstu dögum. „Ísland er með marga góða leikmenn sem leika með stórum félagsliðum. Þeir eru með fleiri leikmenn í slíkum liðum en við," segir Drillo nefnir m.a. til sögunnar þá Birki Bjarnason sem leikur með Pescara í efstu deild á Ítalíu, Kolbein Sigþórsson í Ajax og að sjálfsögðu Gylfa Sigurðsson hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Að mati Drillo geta þrjú lið barist um efsta sæti riðilsins, Noregur, Sviss og Ísland. En hann hefur ekki trú á því að Albanía og Kýpur nái að blanda sér í þá baráttu.
Íslenski boltinn Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Sjá meira