Ræddu við sendiherra Rússlands áður en dómur féll í Pussy Riot málinu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 19. ágúst 2012 12:30 Össur Skarphéðinsson. Íslensk stjórnvöld komu áhyggjum sínum af máli kvennanna í Pussy Riot á framfæri við rússnesk stjórnvöld áður en dómur féll í máli þeirra á föstudag. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að bregðast við dómnum sjálfum en utanríkisráðherra skorar á yfirvöld að fella dóminn úr gildi. Þrír meðlimir pönksveitarinnar Pussy Riot voru dæmdar í tveggja ára ára fangelsi í Rússlandi á föstudag fyrir gjörning sem þær frömdu í kirkju Rússnesku réttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu. Þar mótmæltu þær stjórnarháttum í landinu og kröfðust afsagnar Pútíns forseta. Yfirvöld víða um heim og embættismenn Evrópusambandsins hafa þegar fordæmt dóminn harðlega. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir að íslensk stjórnvöld hafi þegar komið áhyggjum sínum af málinu á framfæri. „Við tókum þá ákvörðun að koma okkar þungu áhyggjur á framfæri við rússnesk stjórnvöld áður en dómurinn var kveðinn upp til þess að reyna að hafa einhver áhrif," sagði Össur Skarphéðinsson sem telur dóminn bæði óvæginn og harðann og úr samhengi við brotið. Össur segir að það hafi verið ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins sem hafi komið áhyggjum íslenskra stjórnvalda á framfæri við sendiherra Rússlands hér á landi. Hvað varðar formleg mótmæli við dómnum sjálfum segir Össur að engin ákvörðun hafi verið tekin um frekari viðbrögð. „Ég skora á rússnesk stjórnvöld, að þegar málið verður skoðað við áfrýjun, verði dómurinn felldur úr gildi," sagði Össur. Andóf Pussy Riot Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Áttatíu og fimm prósenta aukning á sölu grænlenska fánans Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira
Íslensk stjórnvöld komu áhyggjum sínum af máli kvennanna í Pussy Riot á framfæri við rússnesk stjórnvöld áður en dómur féll í máli þeirra á föstudag. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að bregðast við dómnum sjálfum en utanríkisráðherra skorar á yfirvöld að fella dóminn úr gildi. Þrír meðlimir pönksveitarinnar Pussy Riot voru dæmdar í tveggja ára ára fangelsi í Rússlandi á föstudag fyrir gjörning sem þær frömdu í kirkju Rússnesku réttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu. Þar mótmæltu þær stjórnarháttum í landinu og kröfðust afsagnar Pútíns forseta. Yfirvöld víða um heim og embættismenn Evrópusambandsins hafa þegar fordæmt dóminn harðlega. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir að íslensk stjórnvöld hafi þegar komið áhyggjum sínum af málinu á framfæri. „Við tókum þá ákvörðun að koma okkar þungu áhyggjur á framfæri við rússnesk stjórnvöld áður en dómurinn var kveðinn upp til þess að reyna að hafa einhver áhrif," sagði Össur Skarphéðinsson sem telur dóminn bæði óvæginn og harðann og úr samhengi við brotið. Össur segir að það hafi verið ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins sem hafi komið áhyggjum íslenskra stjórnvalda á framfæri við sendiherra Rússlands hér á landi. Hvað varðar formleg mótmæli við dómnum sjálfum segir Össur að engin ákvörðun hafi verið tekin um frekari viðbrögð. „Ég skora á rússnesk stjórnvöld, að þegar málið verður skoðað við áfrýjun, verði dómurinn felldur úr gildi," sagði Össur.
Andóf Pussy Riot Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Áttatíu og fimm prósenta aukning á sölu grænlenska fánans Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira