Karl Lagerfield gerir alvarlegar athugasemdir við útlit Pippu Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. ágúst 2012 10:10 Pippa Middleton, tv, ásamt Kate systur sinni. mynd/ afp. Tískuhönnuðurinn Karl Lagerfield hefur enn einu sinni hneykslað fólk með ummælum sínum. Hann sagði á dögunum að hann kynni ekki við andlit Pippu Middleton, en Pippa er mágkona Vilhjálms Bretaprins. Hönnuðurinn sagði að Pippa ætti einungis að sýna bakið á sér og að hún ætti í mestu vandræðum með útlit sitt. Einungis fáeinir dagar eru síðan að Lagerfield bað söngkonuna Adele afsökunar á því að hafa sagt að hún væri of feit. Daily Telegraph segir að Lagerfield hafi aftur á móti gefið Kate Middleton, eiginkonu Vilhjálms prins, mun betri einkunn og sagt hana vera fallega. Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Tískuhönnuðurinn Karl Lagerfield hefur enn einu sinni hneykslað fólk með ummælum sínum. Hann sagði á dögunum að hann kynni ekki við andlit Pippu Middleton, en Pippa er mágkona Vilhjálms Bretaprins. Hönnuðurinn sagði að Pippa ætti einungis að sýna bakið á sér og að hún ætti í mestu vandræðum með útlit sitt. Einungis fáeinir dagar eru síðan að Lagerfield bað söngkonuna Adele afsökunar á því að hafa sagt að hún væri of feit. Daily Telegraph segir að Lagerfield hafi aftur á móti gefið Kate Middleton, eiginkonu Vilhjálms prins, mun betri einkunn og sagt hana vera fallega.
Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira