Ófrísk seglbrettakona hætt við þátttöku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. ágúst 2012 22:45 Nordicphotos/Getty Fulltrúar Ólympíuhóps Portúgala gagnrýndu í dag Carolinu Borges, 33 ára seglbrettakonu, sem tilkynnti í tölvupósti að hún væri hætt við þátttöku á leikunum. Þá sökuðu þeir hana um að hafa haldið þeirri staðreynd leyndri að hún væri ólétt. Borges sagði í samtali við dagblaðið A Bola að hún hefði líkast til keppt þrátt fyrir meðgöngu sína hefði hún fengið meiri stuðning frá Ólympíuhópi Portúgala. „Ég er komin þrjá mánuði á leið. Þetta veldur mér vonbrigðum en ímyndið ykkur ef ég hefði slasað mig á meðan ég var ólétt, hvað þá?" „Ég fékk hvorki fjárhagslegan eða móralskan stuðning. Ég ákvað að hætta við þar sem ég fékk engan stuðning," sagði Borges sem heldur því fram að hefði stuðningur frá þjálfara verið fyrir hendi hefði hún tekið áhættuna og keppt. Fulltrúar úr Ólympíuhópi Portúgala svarar fyrir gagnrýni Borges og meira til. Í yfirlýsingu sem hópurinn sendi Reuters segir að Borges hafi vísvitandi leynt meðgöngu sinni. Hún hafi haft þjálfara líkt og aðrir í keppnisgrein sinni auk þess sem hún hafi fengið fjárhagslegan stuðning. Hann hafi að vísu borist seinna en lagt var upp með þar sem hún hafi gefið upp rangar bankaupplýsingar. „Þetta kemur okkur í opna skjöldu. Íþróttamanninum er skylt að upplýsa okkur um öll læknisfræðilega tengd mál og það gerði hann ekki," segir í yfirlýsingunni. Borges keppti fyrir hönd Brasilíu á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 en keppir í dag fyrir hönd Portúgals. Erlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira
Fulltrúar Ólympíuhóps Portúgala gagnrýndu í dag Carolinu Borges, 33 ára seglbrettakonu, sem tilkynnti í tölvupósti að hún væri hætt við þátttöku á leikunum. Þá sökuðu þeir hana um að hafa haldið þeirri staðreynd leyndri að hún væri ólétt. Borges sagði í samtali við dagblaðið A Bola að hún hefði líkast til keppt þrátt fyrir meðgöngu sína hefði hún fengið meiri stuðning frá Ólympíuhópi Portúgala. „Ég er komin þrjá mánuði á leið. Þetta veldur mér vonbrigðum en ímyndið ykkur ef ég hefði slasað mig á meðan ég var ólétt, hvað þá?" „Ég fékk hvorki fjárhagslegan eða móralskan stuðning. Ég ákvað að hætta við þar sem ég fékk engan stuðning," sagði Borges sem heldur því fram að hefði stuðningur frá þjálfara verið fyrir hendi hefði hún tekið áhættuna og keppt. Fulltrúar úr Ólympíuhópi Portúgala svarar fyrir gagnrýni Borges og meira til. Í yfirlýsingu sem hópurinn sendi Reuters segir að Borges hafi vísvitandi leynt meðgöngu sinni. Hún hafi haft þjálfara líkt og aðrir í keppnisgrein sinni auk þess sem hún hafi fengið fjárhagslegan stuðning. Hann hafi að vísu borist seinna en lagt var upp með þar sem hún hafi gefið upp rangar bankaupplýsingar. „Þetta kemur okkur í opna skjöldu. Íþróttamanninum er skylt að upplýsa okkur um öll læknisfræðilega tengd mál og það gerði hann ekki," segir í yfirlýsingunni. Borges keppti fyrir hönd Brasilíu á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 en keppir í dag fyrir hönd Portúgals.
Erlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira