Federer í úrslit eftir maraþonviðureign Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2012 15:51 Federer fagnar á Wimbledon í dag. Nordicphotos/Getty Svisslendingurinn Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Ólympíuleikunum eftir maraþonviðureign gegn Juan Martín del Potro frá Argentínu. Viðureign kappanna tók tæpa fjóra og hálfa klukkustund en oddasettinu ætlaði aldrei að ljúka. Kapparnir héldu uppgjöf sinni í settinu allt þar til Federer braut uppgjöf Del Potro og komst yfir 18-17. Svisslendingurinn gekk á lagið í uppgjafarlotu sinni sem var um leið sú síðasta og hafði sigur 19-17. Argentínumaðurinn, sem raðað var áttundi í mótið, vann sigur í fyrsta setti 6-3 en Federer svaraði í öðru setti sem fór í oddalotu 7-6. Þá tók við maraþonsettið sem áður var minnst á. Síðar í dag kemur í ljós hverjum Federer mætir í úrslitum en þá eigast við Serbinn Novak Djokovic og heimamaðurinn Andy Murray í undanúrslitum. Federer vann Wimbledon-mótið á dögunum eftir úrslitaleik gegn Murray en í undanúrslitum lagði hann einmitt Djokovic. Tenniskeppni Ólympíuleikanna fer fram á völlunum í Wimbledon. Federer, einn sigursælasti tenniskappi allra tíma ef ekki sá sigursælasti, hefur aldrei orðið Ólympíumeistari. Hans besti árangur var fjórða sæti í Sidney árið 2000. Rafael Nadal, sem átti titil að verja frá því í Peking fyrir fjórum árum, þurfti að draga sig úr keppni í aðdraganda leikanna vegna meiðsla. Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Svisslendingurinn Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Ólympíuleikunum eftir maraþonviðureign gegn Juan Martín del Potro frá Argentínu. Viðureign kappanna tók tæpa fjóra og hálfa klukkustund en oddasettinu ætlaði aldrei að ljúka. Kapparnir héldu uppgjöf sinni í settinu allt þar til Federer braut uppgjöf Del Potro og komst yfir 18-17. Svisslendingurinn gekk á lagið í uppgjafarlotu sinni sem var um leið sú síðasta og hafði sigur 19-17. Argentínumaðurinn, sem raðað var áttundi í mótið, vann sigur í fyrsta setti 6-3 en Federer svaraði í öðru setti sem fór í oddalotu 7-6. Þá tók við maraþonsettið sem áður var minnst á. Síðar í dag kemur í ljós hverjum Federer mætir í úrslitum en þá eigast við Serbinn Novak Djokovic og heimamaðurinn Andy Murray í undanúrslitum. Federer vann Wimbledon-mótið á dögunum eftir úrslitaleik gegn Murray en í undanúrslitum lagði hann einmitt Djokovic. Tenniskeppni Ólympíuleikanna fer fram á völlunum í Wimbledon. Federer, einn sigursælasti tenniskappi allra tíma ef ekki sá sigursælasti, hefur aldrei orðið Ólympíumeistari. Hans besti árangur var fjórða sæti í Sidney árið 2000. Rafael Nadal, sem átti titil að verja frá því í Peking fyrir fjórum árum, þurfti að draga sig úr keppni í aðdraganda leikanna vegna meiðsla.
Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira