Bolt skokkaði í mark | Gatlin á besta tímanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. ágúst 2012 20:00 Nordicphotos/Getty Jamaíkamaðurinn Usain Bolt virtist ekki hafa mikið fyrir því að tryggja sér sigur í sínum riðli í undanúrslitum 100 metra hlaups karla á Ólympíuleikunum. Justin Gatlin frá Bandaríkjunum hljóp þó á besta tímanum. Gatlin sigraði í fyrsta undanúrslitariðlinum af þremur á tímanum 9.82 sekúndum. Á hæla honum komu Curandy Martina frá Hollandi á hollensku meti 9,91 sekúndum og Jamaíkamaðurinn Asafa Powell á 9.94 sekúndum. Usain Bolt hægði verulega á sér á seinni hluta hlaupsins í 2. riðli en kom engu að síður langfyrstur í mark á 9.87 sekúndum. Ryan Bailey kom næstur á 9.96 sekúndum og Richard Thompson frá Trínídad og Tóbagó þriðji á 10.02 sekúndum sem var lakasti tíminn sem dugði í úrslit. Heimamaðurinn Dwain Chambers hljóp best Breta á 10,05 sekúndum sem dugði þó ekki til sætis í úrslitum. Í þriðja riðlinum var það Jamaíkamaðurinn Yohan Blake sem sá til þess að þjóð hans ætti þrjá fulltrúa í úrslitahlaupinu. Blake kom í mark á næstbesta tíma undanúrslitanna, 9,85 sekúndum, en á hæla honum kom Tyson Gay frá Bandaríkjunum á 9,90 sekúndum. Úrslitahlaupið fer fram klukkan 20.50. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Sjá meira
Jamaíkamaðurinn Usain Bolt virtist ekki hafa mikið fyrir því að tryggja sér sigur í sínum riðli í undanúrslitum 100 metra hlaups karla á Ólympíuleikunum. Justin Gatlin frá Bandaríkjunum hljóp þó á besta tímanum. Gatlin sigraði í fyrsta undanúrslitariðlinum af þremur á tímanum 9.82 sekúndum. Á hæla honum komu Curandy Martina frá Hollandi á hollensku meti 9,91 sekúndum og Jamaíkamaðurinn Asafa Powell á 9.94 sekúndum. Usain Bolt hægði verulega á sér á seinni hluta hlaupsins í 2. riðli en kom engu að síður langfyrstur í mark á 9.87 sekúndum. Ryan Bailey kom næstur á 9.96 sekúndum og Richard Thompson frá Trínídad og Tóbagó þriðji á 10.02 sekúndum sem var lakasti tíminn sem dugði í úrslit. Heimamaðurinn Dwain Chambers hljóp best Breta á 10,05 sekúndum sem dugði þó ekki til sætis í úrslitum. Í þriðja riðlinum var það Jamaíkamaðurinn Yohan Blake sem sá til þess að þjóð hans ætti þrjá fulltrúa í úrslitahlaupinu. Blake kom í mark á næstbesta tíma undanúrslitanna, 9,85 sekúndum, en á hæla honum kom Tyson Gay frá Bandaríkjunum á 9,90 sekúndum. Úrslitahlaupið fer fram klukkan 20.50.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Sjá meira