Engir Ólympíuleikar vegna kynþáttaníðs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júlí 2012 22:09 Grísku þrístökkskonunni Pasaskevi Papachristou hefur verið vikið úr Ólympíuhópi Grikkja vegna skrifa sinna á samskiptavefinn Twitter. Reuters greinir frá þessu. Papachristou skrifaði eftirfarandi færslu á Twitter-síðu sína í dag: „Þar sem fjöldi Afríkubúa í Grikklandi er svo mikill... geta Moskítóflugurnar frá Vestur-Níl að minnsta kosti étið heimatilbúinn mat." Einn hefur látist og fimm önnur tilfelli komið upp í Aþenu í júlí vegna veiru sem kennd er við Vestur-Níl. Papachristou baðst síðar afsökunar á ummælum sínum en ákvörðun Ólympíunefndar Grikkja var ekki haggað. „Ég biðst innilegrar afsökunar og skammast mín fyrir neikvæðu umræðuna sem ég setti í gang enda ætlaði ég aldrei að særa neinn," skrifaði Papachristou á Facebook-síðu sína í dag og lýsti yfir miklum vonbrigðum með ákvörðunina. Skiptar skoðanir eru í Grikklandi um ákvörðun Ólympíunefndarinnar en mikill fjöldi innflytjenda frá Afríku og Asíu hefur skapað ólgu í landinu. Sér í lagi hafa fordómar í garð innflytjendanna vaxið í kjölfar efnahagsvandamála Grikkja sem ekki sér fyrir endann á. Frjálsar íþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Grísku þrístökkskonunni Pasaskevi Papachristou hefur verið vikið úr Ólympíuhópi Grikkja vegna skrifa sinna á samskiptavefinn Twitter. Reuters greinir frá þessu. Papachristou skrifaði eftirfarandi færslu á Twitter-síðu sína í dag: „Þar sem fjöldi Afríkubúa í Grikklandi er svo mikill... geta Moskítóflugurnar frá Vestur-Níl að minnsta kosti étið heimatilbúinn mat." Einn hefur látist og fimm önnur tilfelli komið upp í Aþenu í júlí vegna veiru sem kennd er við Vestur-Níl. Papachristou baðst síðar afsökunar á ummælum sínum en ákvörðun Ólympíunefndar Grikkja var ekki haggað. „Ég biðst innilegrar afsökunar og skammast mín fyrir neikvæðu umræðuna sem ég setti í gang enda ætlaði ég aldrei að særa neinn," skrifaði Papachristou á Facebook-síðu sína í dag og lýsti yfir miklum vonbrigðum með ákvörðunina. Skiptar skoðanir eru í Grikklandi um ákvörðun Ólympíunefndarinnar en mikill fjöldi innflytjenda frá Afríku og Asíu hefur skapað ólgu í landinu. Sér í lagi hafa fordómar í garð innflytjendanna vaxið í kjölfar efnahagsvandamála Grikkja sem ekki sér fyrir endann á.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira