Einn handtekinn á mótmælunum - segir lögregluna hafa farið offari 11. júlí 2012 18:23 „Það var sérkennilegt að sjá hversu mikill viðbúnaður var þarna," segir María Lilja Þrastardóttir, sem ásamt hópi mótmælenda tóku sér stöðu fyrir framan rússneska sendiráðið í dag til þess að sýna hljómsveitinni Pussy Riot samhug. Konurnar í hljómsveitinni voru handteknar í Rússlandi í mars síðastliðnum fyrir að halda pönktónleikar í kirkju þar sem þær kröfðust þess að Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, yrði settur af. Konurnar hafa verið í gæsluvarðhaldi í um fimm mánuði en málið hefur vakið heimsathygli og þótt varpa ljósi á skoðanakúgun í landinu. En mótmælin hér á landi gengu ekki áfallalaust fyrir sig þrátt fyrir að þau voru friðsöm að mestu leyti. Þannig var ungur maður handtekinn en í tilkynningu frá lögreglu segir að maðurinn hafi veist að lögreglumönnum sem ætluðu að hafa afskipti af öðrum mótmælanda. Sá hafði flaggað fána í flaggstöng sendiráðsins. Starfsmaður sendiráðsins kom því næst út en maðurinn sem síðar átti eftir að verða handtekinn gekk á milli mótmælandans og starfsmannsins að sögn Maríu Lilju. „Svo komu skyndilega einhverjir sérsveitarlögreglumenn og handtóku hann," lýsir María Lilja og segir að það hafi hleypt nokkuð illu blóði í mótmælin þó svo að engin frekari átök hafi átt sér stað á milli fylkinga. María Lilja segist ánægð með mótmælin, fyrir utan handtökuna, skilaboðunum hafi verið komið áleiðis. María Lilja furða sig samt á viðbúnaði lögreglunnar, „Lögreglan var eiginlega eini aðilinn sem var með vesen á mótmælunum," bætir hún við. Andóf Pussy Riot Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Sjá meira
„Það var sérkennilegt að sjá hversu mikill viðbúnaður var þarna," segir María Lilja Þrastardóttir, sem ásamt hópi mótmælenda tóku sér stöðu fyrir framan rússneska sendiráðið í dag til þess að sýna hljómsveitinni Pussy Riot samhug. Konurnar í hljómsveitinni voru handteknar í Rússlandi í mars síðastliðnum fyrir að halda pönktónleikar í kirkju þar sem þær kröfðust þess að Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, yrði settur af. Konurnar hafa verið í gæsluvarðhaldi í um fimm mánuði en málið hefur vakið heimsathygli og þótt varpa ljósi á skoðanakúgun í landinu. En mótmælin hér á landi gengu ekki áfallalaust fyrir sig þrátt fyrir að þau voru friðsöm að mestu leyti. Þannig var ungur maður handtekinn en í tilkynningu frá lögreglu segir að maðurinn hafi veist að lögreglumönnum sem ætluðu að hafa afskipti af öðrum mótmælanda. Sá hafði flaggað fána í flaggstöng sendiráðsins. Starfsmaður sendiráðsins kom því næst út en maðurinn sem síðar átti eftir að verða handtekinn gekk á milli mótmælandans og starfsmannsins að sögn Maríu Lilju. „Svo komu skyndilega einhverjir sérsveitarlögreglumenn og handtóku hann," lýsir María Lilja og segir að það hafi hleypt nokkuð illu blóði í mótmælin þó svo að engin frekari átök hafi átt sér stað á milli fylkinga. María Lilja segist ánægð með mótmælin, fyrir utan handtökuna, skilaboðunum hafi verið komið áleiðis. María Lilja furða sig samt á viðbúnaði lögreglunnar, „Lögreglan var eiginlega eini aðilinn sem var með vesen á mótmælunum," bætir hún við.
Andóf Pussy Riot Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Sjá meira