David Haye rotaði Chisora 14. júlí 2012 21:48 Fyrir bardagann í kvöld. Haye horfir yfir á Chisora. Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora í þungavigt. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. David Haye, sem lagði hanskana á hilluna fyrir ári síðan, vann bardagann með rothöggi í fimmtu lotu. Eftir rólega upphafslotu æstust leikar. Haye þó alltaf mun sterkari. Hann sló Chisora niður þegar rúmlega hálf mínúta var eftir af 5. lotu. Chisora stóð upp en Haye náði honum aftur niður áður en lotan endaði. Chisora rétt skreið á lappir en dómarinn stöðvaði bardagann. Þeir félagar settu líklega heimsmet í að rífa kjaft fyrir bardagann en voru hinir bestu mátar eftir hann. Um 30 þúsund manns mættu á Upton Park í kvöld. "Chisora er harður og borðaði höggin mín. Hann át högg sem ég hefði rotað aðra með. Ég þurfti að hafa meira fyrir þessu en ég átti von á," sagði Haye eftir bardagann en hann vill meira og skorar Vitali Klitschko á hólm. "Ég sendi út hræðileg skilaboð í kvöld og ég er ekki viss um að Vitali Klitschko þori í mig. Ef hann ætlar ekki að flýja, hætta eða fara í pólitík þá er ég til í að slást."Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. David Haye, sem lagði hanskana á hilluna fyrir ári síðan, vann bardagann með rothöggi í fimmtu lotu. Eftir rólega upphafslotu æstust leikar. Haye þó alltaf mun sterkari. Hann sló Chisora niður þegar rúmlega hálf mínúta var eftir af 5. lotu. Chisora stóð upp en Haye náði honum aftur niður áður en lotan endaði. Chisora rétt skreið á lappir en dómarinn stöðvaði bardagann. Þeir félagar settu líklega heimsmet í að rífa kjaft fyrir bardagann en voru hinir bestu mátar eftir hann. Um 30 þúsund manns mættu á Upton Park í kvöld. "Chisora er harður og borðaði höggin mín. Hann át högg sem ég hefði rotað aðra með. Ég þurfti að hafa meira fyrir þessu en ég átti von á," sagði Haye eftir bardagann en hann vill meira og skorar Vitali Klitschko á hólm. "Ég sendi út hræðileg skilaboð í kvöld og ég er ekki viss um að Vitali Klitschko þori í mig. Ef hann ætlar ekki að flýja, hætta eða fara í pólitík þá er ég til í að slást." Box Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora í þungavigt. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. David Haye, sem lagði hanskana á hilluna fyrir ári síðan, vann bardagann með rothöggi í fimmtu lotu. Eftir rólega upphafslotu æstust leikar. Haye þó alltaf mun sterkari. Hann sló Chisora niður þegar rúmlega hálf mínúta var eftir af 5. lotu. Chisora stóð upp en Haye náði honum aftur niður áður en lotan endaði. Chisora rétt skreið á lappir en dómarinn stöðvaði bardagann. Þeir félagar settu líklega heimsmet í að rífa kjaft fyrir bardagann en voru hinir bestu mátar eftir hann. Um 30 þúsund manns mættu á Upton Park í kvöld. "Chisora er harður og borðaði höggin mín. Hann át högg sem ég hefði rotað aðra með. Ég þurfti að hafa meira fyrir þessu en ég átti von á," sagði Haye eftir bardagann en hann vill meira og skorar Vitali Klitschko á hólm. "Ég sendi út hræðileg skilaboð í kvöld og ég er ekki viss um að Vitali Klitschko þori í mig. Ef hann ætlar ekki að flýja, hætta eða fara í pólitík þá er ég til í að slást."Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. David Haye, sem lagði hanskana á hilluna fyrir ári síðan, vann bardagann með rothöggi í fimmtu lotu. Eftir rólega upphafslotu æstust leikar. Haye þó alltaf mun sterkari. Hann sló Chisora niður þegar rúmlega hálf mínúta var eftir af 5. lotu. Chisora stóð upp en Haye náði honum aftur niður áður en lotan endaði. Chisora rétt skreið á lappir en dómarinn stöðvaði bardagann. Þeir félagar settu líklega heimsmet í að rífa kjaft fyrir bardagann en voru hinir bestu mátar eftir hann. Um 30 þúsund manns mættu á Upton Park í kvöld. "Chisora er harður og borðaði höggin mín. Hann át högg sem ég hefði rotað aðra með. Ég þurfti að hafa meira fyrir þessu en ég átti von á," sagði Haye eftir bardagann en hann vill meira og skorar Vitali Klitschko á hólm. "Ég sendi út hræðileg skilaboð í kvöld og ég er ekki viss um að Vitali Klitschko þori í mig. Ef hann ætlar ekki að flýja, hætta eða fara í pólitík þá er ég til í að slást."
Box Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira