Djokovic áfram en leik frestað hjá Murray Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2012 09:58 Dregið var yfir vellina á Wimbledon-svæðinu í gær vegna rigningar. Nordic Photos / Getty Images Ekki náðist að klára tvær viðureignir á Wimbledon-mótinu í tennis í gær vegna veðurs. Ríkjandi meistari, Novak Djokovic, komst þó auðveldlega áfram. Djokovic hafði betur gegn Viktor Troicki frá Tékklandi og þurfti að hafa lítið fyrir sigrinum. Leikar fóru 6-3, 6-1 og 6-3 og komst Djokovic þar með áfram í fjórðungsúrslitin Djokovic mætir annað hvort Richard Gasquet frá Frakklandi eða Þjóðverjanum Florian Mayer í næstu umferð en leik þeirra var hætt í gær vegna rigningar. Mayer hafði þá forystu, 6-3 og 2-1. Heimamaðurinn Andy Murray þurfti einnig að hætta leik í gær en hann var þá með forystu gegn Króatanum Marin Cilic, 7-5 og 3-1. Murray má vera óánægður með þetta þar sem að bæði Djokovic og Roger Federer, einu keppendur mótsins, kláruðu sínar viðureignir í gær og fá því að hvíla sig í dag. Allar viðureignirnar í fjórðungsúrslitum einliðaleiks kvenna eiga að fara fram í dag. Þær eru eftirfarandi: Agnieszka Radwanska, Póllandi - Maria Kirilenko, Rússlandi Tamira Paszek, Austurríki - Victoria Azarenka, Hvíta-Rússlandi Serena Williams, Bandaríkjunum - Petra Kvitova, Tékklandi Sabine Lisicki, Þýskalandi - Angelique Kerber, Þýskalandi Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Ekki náðist að klára tvær viðureignir á Wimbledon-mótinu í tennis í gær vegna veðurs. Ríkjandi meistari, Novak Djokovic, komst þó auðveldlega áfram. Djokovic hafði betur gegn Viktor Troicki frá Tékklandi og þurfti að hafa lítið fyrir sigrinum. Leikar fóru 6-3, 6-1 og 6-3 og komst Djokovic þar með áfram í fjórðungsúrslitin Djokovic mætir annað hvort Richard Gasquet frá Frakklandi eða Þjóðverjanum Florian Mayer í næstu umferð en leik þeirra var hætt í gær vegna rigningar. Mayer hafði þá forystu, 6-3 og 2-1. Heimamaðurinn Andy Murray þurfti einnig að hætta leik í gær en hann var þá með forystu gegn Króatanum Marin Cilic, 7-5 og 3-1. Murray má vera óánægður með þetta þar sem að bæði Djokovic og Roger Federer, einu keppendur mótsins, kláruðu sínar viðureignir í gær og fá því að hvíla sig í dag. Allar viðureignirnar í fjórðungsúrslitum einliðaleiks kvenna eiga að fara fram í dag. Þær eru eftirfarandi: Agnieszka Radwanska, Póllandi - Maria Kirilenko, Rússlandi Tamira Paszek, Austurríki - Victoria Azarenka, Hvíta-Rússlandi Serena Williams, Bandaríkjunum - Petra Kvitova, Tékklandi Sabine Lisicki, Þýskalandi - Angelique Kerber, Þýskalandi
Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira