Einar Daði í níunda sæti eftir fyrri daginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2012 16:41 Einar Daði Lárusson. Mynd/Nordic Photos/Getty ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. Einar Daði hefur náð í 4097 stig eftir fyrstu fimm greinarnar en hann var með 4130 stig eftir fyrri dag í sinni bestu þraut í Tékklandi fyrr í þessum mánuði. Einar gerði betur í hlaupunum (100 og 400 metrum) en gekk ekki eins vel í stökkunum (Lang- og hástökk) og í kúlunni. Einar var í áttunda sæti eftir greinar tvö, þrjú og fjögur en datt niður um eitt sæti eftir lokagrein dagsins. Hann fékk flest stig í dag fyrir að stökkva 7,33 metra í langstökki. Einar Daði er 13 stigum á eftir Rússanum Ilya Shkurenyov sem er í 8. sætinu og 61 stigi á undan Hvít-Rússanum Mikalai Shubianiok sem er í 10. sæti. Úkraínumaðurinn Oleksiy Kasyanov er efstur með 3446 stig eða 207 stigum meira en Einar.Samanburður á árangri Einars Daða á síðustu þremur mótum:100 metra hlaup Á EM í Helsinki - 11,11 sek 836 stig Í Kladno - 11,23 sek 810 stig Á Ítalíu - 11.24 sek 808 stigLangstökk Á EM í Helsinki - 7,33 metrar 893 stig Í Kladno - 7,35 metrar 898 stig Á Ítalíu - 7,16 metrar 852 stigKúluvarp Á EM í Helsinki - 13,65 metrar 707 stig Í Kladno - 13,99 metrar 728 stig Á Ítalíu - 13.50 metrar 698 stigHástökk Á EM í Helsinki - 2,00 metrar 803 stig Í Kladno - 2,04 metrar 840 stig Á Ítalíu - 1,98 metrar 785 stig400 metra hlaup Á EM í Helsinki - 49,07 sekúndur 858 stig Í Kladno - 49,16 sekúndur 854 stig Á Ítalíu - 49,55 sekúndur 835 stigSamtals eftir fyrri dag Á EM í Helsinki - 4097 stig Í Kladno - 4130 stig Á Ítalíu - 3978 stig Frjálsar íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. Einar Daði hefur náð í 4097 stig eftir fyrstu fimm greinarnar en hann var með 4130 stig eftir fyrri dag í sinni bestu þraut í Tékklandi fyrr í þessum mánuði. Einar gerði betur í hlaupunum (100 og 400 metrum) en gekk ekki eins vel í stökkunum (Lang- og hástökk) og í kúlunni. Einar var í áttunda sæti eftir greinar tvö, þrjú og fjögur en datt niður um eitt sæti eftir lokagrein dagsins. Hann fékk flest stig í dag fyrir að stökkva 7,33 metra í langstökki. Einar Daði er 13 stigum á eftir Rússanum Ilya Shkurenyov sem er í 8. sætinu og 61 stigi á undan Hvít-Rússanum Mikalai Shubianiok sem er í 10. sæti. Úkraínumaðurinn Oleksiy Kasyanov er efstur með 3446 stig eða 207 stigum meira en Einar.Samanburður á árangri Einars Daða á síðustu þremur mótum:100 metra hlaup Á EM í Helsinki - 11,11 sek 836 stig Í Kladno - 11,23 sek 810 stig Á Ítalíu - 11.24 sek 808 stigLangstökk Á EM í Helsinki - 7,33 metrar 893 stig Í Kladno - 7,35 metrar 898 stig Á Ítalíu - 7,16 metrar 852 stigKúluvarp Á EM í Helsinki - 13,65 metrar 707 stig Í Kladno - 13,99 metrar 728 stig Á Ítalíu - 13.50 metrar 698 stigHástökk Á EM í Helsinki - 2,00 metrar 803 stig Í Kladno - 2,04 metrar 840 stig Á Ítalíu - 1,98 metrar 785 stig400 metra hlaup Á EM í Helsinki - 49,07 sekúndur 858 stig Í Kladno - 49,16 sekúndur 854 stig Á Ítalíu - 49,55 sekúndur 835 stigSamtals eftir fyrri dag Á EM í Helsinki - 4097 stig Í Kladno - 4130 stig Á Ítalíu - 3978 stig
Frjálsar íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira