Með brons um hálsinn og rós í munninum - Davíð þriðji á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2012 14:21 Davíð Jónsson fagnar bronsinu. Mynd/ÍF/Jón Björn Ólafsson Davíð Jónsson úr Ármanni, vann í dag til bronsverðlauna á Evrópumeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum sem fram fer í Stadskanaal í Hollandi. Þetta eru þriðji verðlaun íslenska hópsins á mótinu. Davíð byrjaði daginn með nýju Íslandsmeti þegar hann varpaði kúlunni 11,02 metra í fyrsta kasti. Lengsta kast Davíðs í dag var 11,21 metrar en það tryggði honum bronsverðlaunin. Þetta er frábær byrjun á keppnisferli Davíðs sem í dag keppti á sínu fyrsta Evrópumeistaramóti. Helgi Sveinsson hafnaði í 4. sæti í langstökki í stigakeppni F42 og F44 flokkanna en hann stórbætti Íslandsmetið sitt. Eldra metið setti Helgi á Íslandsmóti ÍF á Laugardalsvelli fyrr í þessum mánuði þegar hann stökk 5,15 metra en hans lengsta stökk á EM í dag var 5,32 metrar. Stökkið dugði Helga í 4. sætið með 810 stig. Ísland hefur nú lokið þátttöku sinni á EM fatlaðra í Hollandi og kemur hópurinn heim á föstudagskvöld með tvenn bronsverðlaun og ein silfurverðlaun í farteskinu. Frjálsar íþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Davíð Jónsson úr Ármanni, vann í dag til bronsverðlauna á Evrópumeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum sem fram fer í Stadskanaal í Hollandi. Þetta eru þriðji verðlaun íslenska hópsins á mótinu. Davíð byrjaði daginn með nýju Íslandsmeti þegar hann varpaði kúlunni 11,02 metra í fyrsta kasti. Lengsta kast Davíðs í dag var 11,21 metrar en það tryggði honum bronsverðlaunin. Þetta er frábær byrjun á keppnisferli Davíðs sem í dag keppti á sínu fyrsta Evrópumeistaramóti. Helgi Sveinsson hafnaði í 4. sæti í langstökki í stigakeppni F42 og F44 flokkanna en hann stórbætti Íslandsmetið sitt. Eldra metið setti Helgi á Íslandsmóti ÍF á Laugardalsvelli fyrr í þessum mánuði þegar hann stökk 5,15 metra en hans lengsta stökk á EM í dag var 5,32 metrar. Stökkið dugði Helga í 4. sætið með 810 stig. Ísland hefur nú lokið þátttöku sinni á EM fatlaðra í Hollandi og kemur hópurinn heim á föstudagskvöld með tvenn bronsverðlaun og ein silfurverðlaun í farteskinu.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira