Ragnheiður og Glíma sigruðu í B-úrslitum í ungmennaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2012 19:39 Ragnheiður og Glíma. Mynd / Eiðfaxi.is Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir á Glímu frá Bakkakoti sigraði örugglega í B-úrslitum ungmennaflokks á Landsmótinu í hestaíþróttum í Víðidal í dag með einkunnina 8,70. Þær Ragnheiður og Glíma voru efstar eftir bæði forkeppni og milliriðla á Landsmótinu í fyrra en þurftu að láta sér lynda 2. sætið í úrslitum. Ragnheiður mun eflaust ekki gefa neitt eftir í A-úrslitum og verður spennandi að fylgjast með þeim Glímu. Til gamans má geta að Ragnheiður Hrund er eigandi Glímu en einnig á Ragnheiður tvö alsystkini hennar þau Arion og Spá frá Eystra-Fróðholti. Arion og Spá sigruðu bæði í sínum flokkum á Landsmótinu hér í Reykjavík. Þá er Spáefst í 6 vetra flokki hryssna (8,67) og Arion efstur í 5 vetra flokki stóðhesta (8,63) Elsa Hreggviðsdóttir Mandal fékk gult spjald frá einum dómara fyrir að trufla annan þátttakanda en hún reið í veg fyrir Ragnheiði Hrund á Glímu. 9. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Glíma frá Bakkakoti 8,66 - 8,68 - 8,72 - 8,76 - 8,68 = 8,70 10. Lilja Ósk Alexandersdóttir Hróður frá Laugabóli 8,42 - 8,60 - 8,58 - 8,62 - 8,66 = 8,58 11. Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 8,50 - 8,48 - 8,60 - 8,50 - 8,58 = 8,53 12. Hjörvar Ágústsson Gára frá Snjallsteinshöfða 8,18 - 8,30 - 8,46 - 8,40 - 8,30 = 8,33 13. Birgitta Bjarnadóttir Blika frá Hjallanesi 8,24 - 8,24 - 8,36 - 8,30 - 8,36 = 8,30 14. Finnur Ingi Sölvason Fursti frá Stóra-Hofi 8,44 - 7,90 - 8,42 - 8,30 - 8,34 = 8,28 15. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8,10 - 8,22 - 8,42 - 8,38 - 8,18 = 8,26 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira
Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir á Glímu frá Bakkakoti sigraði örugglega í B-úrslitum ungmennaflokks á Landsmótinu í hestaíþróttum í Víðidal í dag með einkunnina 8,70. Þær Ragnheiður og Glíma voru efstar eftir bæði forkeppni og milliriðla á Landsmótinu í fyrra en þurftu að láta sér lynda 2. sætið í úrslitum. Ragnheiður mun eflaust ekki gefa neitt eftir í A-úrslitum og verður spennandi að fylgjast með þeim Glímu. Til gamans má geta að Ragnheiður Hrund er eigandi Glímu en einnig á Ragnheiður tvö alsystkini hennar þau Arion og Spá frá Eystra-Fróðholti. Arion og Spá sigruðu bæði í sínum flokkum á Landsmótinu hér í Reykjavík. Þá er Spáefst í 6 vetra flokki hryssna (8,67) og Arion efstur í 5 vetra flokki stóðhesta (8,63) Elsa Hreggviðsdóttir Mandal fékk gult spjald frá einum dómara fyrir að trufla annan þátttakanda en hún reið í veg fyrir Ragnheiði Hrund á Glímu. 9. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Glíma frá Bakkakoti 8,66 - 8,68 - 8,72 - 8,76 - 8,68 = 8,70 10. Lilja Ósk Alexandersdóttir Hróður frá Laugabóli 8,42 - 8,60 - 8,58 - 8,62 - 8,66 = 8,58 11. Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 8,50 - 8,48 - 8,60 - 8,50 - 8,58 = 8,53 12. Hjörvar Ágústsson Gára frá Snjallsteinshöfða 8,18 - 8,30 - 8,46 - 8,40 - 8,30 = 8,33 13. Birgitta Bjarnadóttir Blika frá Hjallanesi 8,24 - 8,24 - 8,36 - 8,30 - 8,36 = 8,30 14. Finnur Ingi Sölvason Fursti frá Stóra-Hofi 8,44 - 7,90 - 8,42 - 8,30 - 8,34 = 8,28 15. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8,10 - 8,22 - 8,42 - 8,38 - 8,18 = 8,26
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira