Djokovic og Nadal komast báðir í sögubækurnar með sigri í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2012 10:00 Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal. Mynd/Nordic Photos/Getty Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í dag í úrslitaleik franska meistaramótsins í tennis en þeir eiga báðir möguleika á því að komast í sögurbækurnar með sigri. Novak Djokovic er efstur á heimslistanum og getur þarna orðið fyrsti maðurinn í 43 ár til þess að vinna fjögur risamót í röð, Djokovic er búinn að vinna 27 leiki í röð á risamótum og þar á meðal eru sigrar á Nadal í þremur úrslitaleikjum. Djokovic vann Nadal í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í júlí, í úrslitaleik opna bandaríska mótsins í september og í úrslitaleik opna ástralska mótsins í janúar en að þessu sinni er Nadal á leirvelli sem er hans sérsvið. Rafael Nadal á líka möguleika á því að komast í sögubækurnar en hann getur unnið opna franska meistaramótið í sjöunda sinn og bætt met sitt og Bjorn Borg. Nadal hefur unnið 51 af 52 leikjum sínum á opna franska mótinu í ferlinum og hann hefur ekki tapað einu setti á mótinu í ár. Nadal hefur alls unnið tíu risamót á ferlinum en þrátt fyrir magnaða sigurgöngu að undanförnu þá hefur hinn 25 ára gamli Djokovic "aðeins" unnið fimm risamót á ferlinum. Roger Federer komst tvisvar nálægt því að afreka fernuna sem Djokovic vonast til að ná í dag eða bæði árin 2006 og 2007. Í bæði skiptin tapaði Federer fyrir Nadal í úrslitaleik opna franska meistaramótsins. Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í dag í úrslitaleik franska meistaramótsins í tennis en þeir eiga báðir möguleika á því að komast í sögurbækurnar með sigri. Novak Djokovic er efstur á heimslistanum og getur þarna orðið fyrsti maðurinn í 43 ár til þess að vinna fjögur risamót í röð, Djokovic er búinn að vinna 27 leiki í röð á risamótum og þar á meðal eru sigrar á Nadal í þremur úrslitaleikjum. Djokovic vann Nadal í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í júlí, í úrslitaleik opna bandaríska mótsins í september og í úrslitaleik opna ástralska mótsins í janúar en að þessu sinni er Nadal á leirvelli sem er hans sérsvið. Rafael Nadal á líka möguleika á því að komast í sögubækurnar en hann getur unnið opna franska meistaramótið í sjöunda sinn og bætt met sitt og Bjorn Borg. Nadal hefur unnið 51 af 52 leikjum sínum á opna franska mótinu í ferlinum og hann hefur ekki tapað einu setti á mótinu í ár. Nadal hefur alls unnið tíu risamót á ferlinum en þrátt fyrir magnaða sigurgöngu að undanförnu þá hefur hinn 25 ára gamli Djokovic "aðeins" unnið fimm risamót á ferlinum. Roger Federer komst tvisvar nálægt því að afreka fernuna sem Djokovic vonast til að ná í dag eða bæði árin 2006 og 2007. Í bæði skiptin tapaði Federer fyrir Nadal í úrslitaleik opna franska meistaramótsins.
Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira