Játuðu aðild að Michelsen-ráninu en neita að hafa skipulagt það 30. maí 2012 10:40 Mennirnir huldu andlit sit þegar fjölmiðlar tóku myndir af þeim. Þeir Grzegorz Marcin Nowak og Pawel Jerzy Podburaczynski, játuðu báðir aðild að úraráninu í Michelsen síðasta haust í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá fóru mennirnir vopnaðir leikfangabyssum inn í úrabúðina og stálu úrum fyrir um 50 milljónir króna. Báðir mennirnir neita hinsvegar að hafa skipulagt ránið og fjármagnað. Þá neita þeir að hafa stolið fjórum bílum sem síðar voru notaðir til þess að komast undan í ráninu. Alls eru fjórir menn grunaðir um aðild að málinu. Þegar hefur einn mannanna, Marcin Tomsz Lech, verið dæmdur fyrir aðild sína að ráninu. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi og til þess að greiða 14 milljóna króna kröfu VÍS tryggingafélagsins Mennirnir eru allir frá Póllandi og er talið að þeir hafi komið gagngert til Íslands til þess að ræna verslunina. Þeir hafa engin tengsl hér á landi. Eftir ránið komust allir úr landi nema Lech, sem varð eftir og átti að koma þýfinu úr landi með Norrænu. Hann var þó handtekinn áður og tókst lögreglu því að leggja hald á þýfið. Hinir tveir voru í Póllandi en þar sem enginn framsalssamningur er í gildi var ekki hægt að koma höndum yfir þá. Mennirnir voru hinsvegar handteknir síðar í Sviss, síðan voru þeir framseldir til Íslands. Mennirnir tóku ekki afstöðu til bótakröfunnar en VÍS krefst 14 millljóna af þeim auk þess sem starfsfólk búðarinnar fara fram á 24 milljónir í miskabætur. Aðalmeðferð málsins fer fram 13. júní næstkomandi. Rán í Michelsen 2011 Reykjavík Dómsmál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Þeir Grzegorz Marcin Nowak og Pawel Jerzy Podburaczynski, játuðu báðir aðild að úraráninu í Michelsen síðasta haust í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá fóru mennirnir vopnaðir leikfangabyssum inn í úrabúðina og stálu úrum fyrir um 50 milljónir króna. Báðir mennirnir neita hinsvegar að hafa skipulagt ránið og fjármagnað. Þá neita þeir að hafa stolið fjórum bílum sem síðar voru notaðir til þess að komast undan í ráninu. Alls eru fjórir menn grunaðir um aðild að málinu. Þegar hefur einn mannanna, Marcin Tomsz Lech, verið dæmdur fyrir aðild sína að ráninu. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi og til þess að greiða 14 milljóna króna kröfu VÍS tryggingafélagsins Mennirnir eru allir frá Póllandi og er talið að þeir hafi komið gagngert til Íslands til þess að ræna verslunina. Þeir hafa engin tengsl hér á landi. Eftir ránið komust allir úr landi nema Lech, sem varð eftir og átti að koma þýfinu úr landi með Norrænu. Hann var þó handtekinn áður og tókst lögreglu því að leggja hald á þýfið. Hinir tveir voru í Póllandi en þar sem enginn framsalssamningur er í gildi var ekki hægt að koma höndum yfir þá. Mennirnir voru hinsvegar handteknir síðar í Sviss, síðan voru þeir framseldir til Íslands. Mennirnir tóku ekki afstöðu til bótakröfunnar en VÍS krefst 14 millljóna af þeim auk þess sem starfsfólk búðarinnar fara fram á 24 milljónir í miskabætur. Aðalmeðferð málsins fer fram 13. júní næstkomandi.
Rán í Michelsen 2011 Reykjavík Dómsmál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira