Sarah Blake Bateman úr Ægi hafnaði í 8. sæti í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í dag. Sarah synti á tímanum 25.38 sekúndum.
Sarah Blake tryggði sér sæti í úrslitasundinu eftir sigur í aukasundi milli þriggja sundkvenna sem náðu sama tíma í undanúrslitum í gær. Í því sundi setti hún Íslandsmet með tímanum 25.34 sekúndur sem tryggði henni einnig sæti á Ólympíuleikunum.
Sarah Blake keppir á eftir með íslensku sveitinni í úrslitum í 4x100 metra fjórsundi kvenna.
Sarah Blake í 8. sæti í 50 metra skriðsundi

Tengdar fréttir

Stórbæting á Íslandsmeti | Ísland í úrslit í 4x100 metra fjórsundi kvenna
Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi kvenna tryggði sér í morgun sæti í úrslitum á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug í Ungverjalandi.

Sarah Blake tryggði sér Ólympíusæti
Sarah Blake Bateman úr Ægi setti Íslandsmet, náði Ólympíulágmarki og tryggði sér sæti í úrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í dag.

Sarah Blake ein þriggja sem þarf að synda aftur
Sarah Blake Bateman varð í áttunda sæti ásamt þremur öðrum sundkonum í undanúrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Unverjalandi.

Sarah Blake tryggði sér sæti í undanúrslitum | Ragnheiður fjarri sínu besta
Sarah Blake Bateman tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Fjórar íslenskar sundkonur voru meðal keppenda í undarásum en aðeins Sarah komst áfram í undanúrslit.