Ef myndirnar eru skoðaðar af haustlínu tískuhússins Fendi má sjá yfirhönnuðinn Karl Lagerfeld mæta á sviðið í lok sýningar.
Línan er sjóðheit eins og sjá og ekki er frá því að retró fílingurinn geri vart við sig. Takið eftir mittisstykkjunum, eða breiðum beltunum, og hnésíðum pilsunum.
Fendi.com.
