"Íslensk ferðaþjónusta hefur mikil sóknarfæri" 20. apríl 2012 19:15 Skúli Mogensen fjárfestir, stærsti eigandi MP banka og Wow air flugfélagsins, segir að ferðaþjónustan á Íslandi hafi mikil sóknarfæri til framtíðar litið og er bjartsýnn á að umfang ferðaþjónustunnar í íslenska hagkerfinu muni tvöfaldast á næstu fimm til sex árum. Skúli Mogensen fjárfestir er gestur í nýjasta þætti Klinksins, viðtalsþætti um viðskipti og efnahagsmál á Vísi.is. Skúli segir helstu tækifæri Íslands nú um stundir liggja í ferðaþjónustu, en hún hefur vaxið nokkuð ört síðustu árin. Útlit er fyrir að nálægt 700 þúsund erlendir ferðamenn muni koma hingað til lands á þessu ári, en stefnt er á að fjölga þeim í eina milljón á næstu árum. Skúli segir Íslendinga vel geta horft til annarra landa þegar kemur að fyrirmyndum í ferðaþjónustu. Til dæmis hafi Skotar unnið gríðarlega gott starf á sviði ferðaþjónustu fyrir hjólreiðamenn. Sjá má ítarlegt viðtal við Skúla með því að smella hér. Klinkið Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Sjá meira
Skúli Mogensen fjárfestir, stærsti eigandi MP banka og Wow air flugfélagsins, segir að ferðaþjónustan á Íslandi hafi mikil sóknarfæri til framtíðar litið og er bjartsýnn á að umfang ferðaþjónustunnar í íslenska hagkerfinu muni tvöfaldast á næstu fimm til sex árum. Skúli Mogensen fjárfestir er gestur í nýjasta þætti Klinksins, viðtalsþætti um viðskipti og efnahagsmál á Vísi.is. Skúli segir helstu tækifæri Íslands nú um stundir liggja í ferðaþjónustu, en hún hefur vaxið nokkuð ört síðustu árin. Útlit er fyrir að nálægt 700 þúsund erlendir ferðamenn muni koma hingað til lands á þessu ári, en stefnt er á að fjölga þeim í eina milljón á næstu árum. Skúli segir Íslendinga vel geta horft til annarra landa þegar kemur að fyrirmyndum í ferðaþjónustu. Til dæmis hafi Skotar unnið gríðarlega gott starf á sviði ferðaþjónustu fyrir hjólreiðamenn. Sjá má ítarlegt viðtal við Skúla með því að smella hér.
Klinkið Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Sjá meira