Mozilla kynnir snjallsíma í vetur 23. apríl 2012 11:38 Gecko stýrikerfið keyrt á Samsung snjallsíma. mynd/Engadget Mozilla, framleiðandi Firefox vafrans, mun opinbera snjallsíma seinna á þessu ári sem knúinn verður af sérhönnuðu stýrikerfi fyrirtækisins. Stýrikerfið er kallað „Gecko" og er ætlað að fara í beina samkeppni við Android-stýrikerfið. Í fyrstu verður stýrikerfið aðeins fáanlegt í Brasilíu en fer í almenna dreifingu snemma á næsta ári. Samkvæmt Mozilla munu notendur „Gecko" hafa algjöra stjórn yfir stýrikerfinu - hvaða forrit snjallsíminn notar og hvernig hann vinnur með upplýsingar. Þetta er í takt við áherslur Mozilla en markmið Firefox vafrans var að bjóða upp á algjört gagnsæi milli notenda, hönnuða og viðmóts. Stýrikerfið byggir að stórum hluta til á HTML5 ívafsmálinu og er áhersla lögð á netnotkun í stað smáforrita. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mozilla, framleiðandi Firefox vafrans, mun opinbera snjallsíma seinna á þessu ári sem knúinn verður af sérhönnuðu stýrikerfi fyrirtækisins. Stýrikerfið er kallað „Gecko" og er ætlað að fara í beina samkeppni við Android-stýrikerfið. Í fyrstu verður stýrikerfið aðeins fáanlegt í Brasilíu en fer í almenna dreifingu snemma á næsta ári. Samkvæmt Mozilla munu notendur „Gecko" hafa algjöra stjórn yfir stýrikerfinu - hvaða forrit snjallsíminn notar og hvernig hann vinnur með upplýsingar. Þetta er í takt við áherslur Mozilla en markmið Firefox vafrans var að bjóða upp á algjört gagnsæi milli notenda, hönnuða og viðmóts. Stýrikerfið byggir að stórum hluta til á HTML5 ívafsmálinu og er áhersla lögð á netnotkun í stað smáforrita.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent