Segir niðurstöðuna stórsigur fyrir Geir 23. apríl 2012 17:58 Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra. „Ég held að þetta sé stórsigur fyrir Geir," segir Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, um niðurstöðu Landsdóms í máli gegn Geir H. Haarde. Til stóð einnig að ákæra Árna auk tveggja annarra ráðherra, vegna sama máls, en niðurstaðan á Alþingi var sú að Geir einn skyldi verða ákærður. Árni segir Geir hafa verið sýknaður af öllum þeim ákæruatriðum sem skiptu máli. „Það dettur ekki nokkrum heilvita manni í hug að nokkrir ríkisstjórnarfundir, fleiri eða færri, hefðu eitthvað með hrunið að gera," segir Árni sem bætir við að það hafi ekki skort upp á að málin væru rædd innan ríkisstjórnarinnar. Hann segir að ákveðnar hefðir hefðu giltu á meðal ráðherranna og frá því hefði verið reynt að gera grein fyrir í aðalmeðferð málsins. Árni segir að dómurinn hafi ákveðið að hafa þær skýringar að engu með dómi sínum. „En mér finnst það í raun mikilvægt að hann hafi verið dæmdur fyrir þetta atriði, þar sem það gefur honum möguleika á að fara með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu þar sem farið yrði yfir það hvort málsmeðferðin hafi verið réttlætanleg," segir Árni. Um pólitísk áhrif dómsins segir Árni að dómurinn sýni það að, í öllu því sem skiptir máli, hafi þingið farið villu síns vegar. „Þeir sem vildu ákæra alla ráðherrana ættu að íhuga alvarlega hvort þeir ættu að fara í framboð aftur," segir Árni. Landsdómur Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
„Ég held að þetta sé stórsigur fyrir Geir," segir Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, um niðurstöðu Landsdóms í máli gegn Geir H. Haarde. Til stóð einnig að ákæra Árna auk tveggja annarra ráðherra, vegna sama máls, en niðurstaðan á Alþingi var sú að Geir einn skyldi verða ákærður. Árni segir Geir hafa verið sýknaður af öllum þeim ákæruatriðum sem skiptu máli. „Það dettur ekki nokkrum heilvita manni í hug að nokkrir ríkisstjórnarfundir, fleiri eða færri, hefðu eitthvað með hrunið að gera," segir Árni sem bætir við að það hafi ekki skort upp á að málin væru rædd innan ríkisstjórnarinnar. Hann segir að ákveðnar hefðir hefðu giltu á meðal ráðherranna og frá því hefði verið reynt að gera grein fyrir í aðalmeðferð málsins. Árni segir að dómurinn hafi ákveðið að hafa þær skýringar að engu með dómi sínum. „En mér finnst það í raun mikilvægt að hann hafi verið dæmdur fyrir þetta atriði, þar sem það gefur honum möguleika á að fara með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu þar sem farið yrði yfir það hvort málsmeðferðin hafi verið réttlætanleg," segir Árni. Um pólitísk áhrif dómsins segir Árni að dómurinn sýni það að, í öllu því sem skiptir máli, hafi þingið farið villu síns vegar. „Þeir sem vildu ákæra alla ráðherrana ættu að íhuga alvarlega hvort þeir ættu að fara í framboð aftur," segir Árni.
Landsdómur Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira