Torres telur að Chelsea eigi möguleika gegn Barcelona 24. apríl 2012 12:00 Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea Getty Images / Nordic Photos Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea segir að leikmenn liðsins ætli sér að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Spánverjinn verður væntanlega á varamannabekk Chelsea í kvöld gegn Barcelona á Nou Camp en Chelsea vann fyrri leikinn 1-0 í London. „Það yrði áfall fyrir félagið að komast ekki í Meistaradeildina á næsta tímabili og við verðum að gera allt sem við getum til þess að tryggja það," sagði Torres í viðtali sem birt var á vef UEFA. Chelsea er nánast búið að missa af lestinni í baráttunni um eitt af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið situr í sjötta sæti deildarinnar á eftir Tottenham og Newcastle. Það skiptir engu máli hver spilar, hver skorar, hver gefur stoðsendinguna eða hver er á varamannabekknum. Það sem er mikilvægt er að liðið nái árangri. Leikstíll Chelsea hefur gert það að verkum að ég hef þurft að breyta mínum leikstíl. Ég æfi alla daga með það að markmiðið að skora mörk, það er mikilvægast – en þetta tímabil hefur verið erfitt fyrir mig en árangur liðsins er mikilvægara," bætti Torres við en hann er ánægður með Roberto Di Matteo knattspyrnustjóra liðsins sem hefur unnið 10 leiki af alls 14 frá því hann tók við liðinu. Torres bætir því við að Barcelona sé ekki óvinnandi vígi á Nou Camp. „Þeir hafa komist í undanúrslitin í Meistaradeildinn fimm ár í röð og Xavi og Iniesta stjórna takti liðsins á miðjunni. Við verðum að átta okkur á því að Barcelona mun stjórna hraðanum í leiknum. Mörg lið sem leika gegn Barcelona telja að það sé nauðsynlegt að stela af þeim boltanum. Ég tel að það sé varla mögulegt. Þá þarf að finna önnur vopn sem duga gegn þeim," sagði Torres. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira
Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea segir að leikmenn liðsins ætli sér að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Spánverjinn verður væntanlega á varamannabekk Chelsea í kvöld gegn Barcelona á Nou Camp en Chelsea vann fyrri leikinn 1-0 í London. „Það yrði áfall fyrir félagið að komast ekki í Meistaradeildina á næsta tímabili og við verðum að gera allt sem við getum til þess að tryggja það," sagði Torres í viðtali sem birt var á vef UEFA. Chelsea er nánast búið að missa af lestinni í baráttunni um eitt af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið situr í sjötta sæti deildarinnar á eftir Tottenham og Newcastle. Það skiptir engu máli hver spilar, hver skorar, hver gefur stoðsendinguna eða hver er á varamannabekknum. Það sem er mikilvægt er að liðið nái árangri. Leikstíll Chelsea hefur gert það að verkum að ég hef þurft að breyta mínum leikstíl. Ég æfi alla daga með það að markmiðið að skora mörk, það er mikilvægast – en þetta tímabil hefur verið erfitt fyrir mig en árangur liðsins er mikilvægara," bætti Torres við en hann er ánægður með Roberto Di Matteo knattspyrnustjóra liðsins sem hefur unnið 10 leiki af alls 14 frá því hann tók við liðinu. Torres bætir því við að Barcelona sé ekki óvinnandi vígi á Nou Camp. „Þeir hafa komist í undanúrslitin í Meistaradeildinn fimm ár í röð og Xavi og Iniesta stjórna takti liðsins á miðjunni. Við verðum að átta okkur á því að Barcelona mun stjórna hraðanum í leiknum. Mörg lið sem leika gegn Barcelona telja að það sé nauðsynlegt að stela af þeim boltanum. Ég tel að það sé varla mögulegt. Þá þarf að finna önnur vopn sem duga gegn þeim," sagði Torres.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira