Torres telur að Chelsea eigi möguleika gegn Barcelona 24. apríl 2012 12:00 Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea Getty Images / Nordic Photos Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea segir að leikmenn liðsins ætli sér að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Spánverjinn verður væntanlega á varamannabekk Chelsea í kvöld gegn Barcelona á Nou Camp en Chelsea vann fyrri leikinn 1-0 í London. „Það yrði áfall fyrir félagið að komast ekki í Meistaradeildina á næsta tímabili og við verðum að gera allt sem við getum til þess að tryggja það," sagði Torres í viðtali sem birt var á vef UEFA. Chelsea er nánast búið að missa af lestinni í baráttunni um eitt af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið situr í sjötta sæti deildarinnar á eftir Tottenham og Newcastle. Það skiptir engu máli hver spilar, hver skorar, hver gefur stoðsendinguna eða hver er á varamannabekknum. Það sem er mikilvægt er að liðið nái árangri. Leikstíll Chelsea hefur gert það að verkum að ég hef þurft að breyta mínum leikstíl. Ég æfi alla daga með það að markmiðið að skora mörk, það er mikilvægast – en þetta tímabil hefur verið erfitt fyrir mig en árangur liðsins er mikilvægara," bætti Torres við en hann er ánægður með Roberto Di Matteo knattspyrnustjóra liðsins sem hefur unnið 10 leiki af alls 14 frá því hann tók við liðinu. Torres bætir því við að Barcelona sé ekki óvinnandi vígi á Nou Camp. „Þeir hafa komist í undanúrslitin í Meistaradeildinn fimm ár í röð og Xavi og Iniesta stjórna takti liðsins á miðjunni. Við verðum að átta okkur á því að Barcelona mun stjórna hraðanum í leiknum. Mörg lið sem leika gegn Barcelona telja að það sé nauðsynlegt að stela af þeim boltanum. Ég tel að það sé varla mögulegt. Þá þarf að finna önnur vopn sem duga gegn þeim," sagði Torres. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea segir að leikmenn liðsins ætli sér að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Spánverjinn verður væntanlega á varamannabekk Chelsea í kvöld gegn Barcelona á Nou Camp en Chelsea vann fyrri leikinn 1-0 í London. „Það yrði áfall fyrir félagið að komast ekki í Meistaradeildina á næsta tímabili og við verðum að gera allt sem við getum til þess að tryggja það," sagði Torres í viðtali sem birt var á vef UEFA. Chelsea er nánast búið að missa af lestinni í baráttunni um eitt af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið situr í sjötta sæti deildarinnar á eftir Tottenham og Newcastle. Það skiptir engu máli hver spilar, hver skorar, hver gefur stoðsendinguna eða hver er á varamannabekknum. Það sem er mikilvægt er að liðið nái árangri. Leikstíll Chelsea hefur gert það að verkum að ég hef þurft að breyta mínum leikstíl. Ég æfi alla daga með það að markmiðið að skora mörk, það er mikilvægast – en þetta tímabil hefur verið erfitt fyrir mig en árangur liðsins er mikilvægara," bætti Torres við en hann er ánægður með Roberto Di Matteo knattspyrnustjóra liðsins sem hefur unnið 10 leiki af alls 14 frá því hann tók við liðinu. Torres bætir því við að Barcelona sé ekki óvinnandi vígi á Nou Camp. „Þeir hafa komist í undanúrslitin í Meistaradeildinn fimm ár í röð og Xavi og Iniesta stjórna takti liðsins á miðjunni. Við verðum að átta okkur á því að Barcelona mun stjórna hraðanum í leiknum. Mörg lið sem leika gegn Barcelona telja að það sé nauðsynlegt að stela af þeim boltanum. Ég tel að það sé varla mögulegt. Þá þarf að finna önnur vopn sem duga gegn þeim," sagði Torres.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira