Torres telur að Chelsea eigi möguleika gegn Barcelona 24. apríl 2012 12:00 Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea Getty Images / Nordic Photos Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea segir að leikmenn liðsins ætli sér að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Spánverjinn verður væntanlega á varamannabekk Chelsea í kvöld gegn Barcelona á Nou Camp en Chelsea vann fyrri leikinn 1-0 í London. „Það yrði áfall fyrir félagið að komast ekki í Meistaradeildina á næsta tímabili og við verðum að gera allt sem við getum til þess að tryggja það," sagði Torres í viðtali sem birt var á vef UEFA. Chelsea er nánast búið að missa af lestinni í baráttunni um eitt af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið situr í sjötta sæti deildarinnar á eftir Tottenham og Newcastle. Það skiptir engu máli hver spilar, hver skorar, hver gefur stoðsendinguna eða hver er á varamannabekknum. Það sem er mikilvægt er að liðið nái árangri. Leikstíll Chelsea hefur gert það að verkum að ég hef þurft að breyta mínum leikstíl. Ég æfi alla daga með það að markmiðið að skora mörk, það er mikilvægast – en þetta tímabil hefur verið erfitt fyrir mig en árangur liðsins er mikilvægara," bætti Torres við en hann er ánægður með Roberto Di Matteo knattspyrnustjóra liðsins sem hefur unnið 10 leiki af alls 14 frá því hann tók við liðinu. Torres bætir því við að Barcelona sé ekki óvinnandi vígi á Nou Camp. „Þeir hafa komist í undanúrslitin í Meistaradeildinn fimm ár í röð og Xavi og Iniesta stjórna takti liðsins á miðjunni. Við verðum að átta okkur á því að Barcelona mun stjórna hraðanum í leiknum. Mörg lið sem leika gegn Barcelona telja að það sé nauðsynlegt að stela af þeim boltanum. Ég tel að það sé varla mögulegt. Þá þarf að finna önnur vopn sem duga gegn þeim," sagði Torres. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea segir að leikmenn liðsins ætli sér að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Spánverjinn verður væntanlega á varamannabekk Chelsea í kvöld gegn Barcelona á Nou Camp en Chelsea vann fyrri leikinn 1-0 í London. „Það yrði áfall fyrir félagið að komast ekki í Meistaradeildina á næsta tímabili og við verðum að gera allt sem við getum til þess að tryggja það," sagði Torres í viðtali sem birt var á vef UEFA. Chelsea er nánast búið að missa af lestinni í baráttunni um eitt af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið situr í sjötta sæti deildarinnar á eftir Tottenham og Newcastle. Það skiptir engu máli hver spilar, hver skorar, hver gefur stoðsendinguna eða hver er á varamannabekknum. Það sem er mikilvægt er að liðið nái árangri. Leikstíll Chelsea hefur gert það að verkum að ég hef þurft að breyta mínum leikstíl. Ég æfi alla daga með það að markmiðið að skora mörk, það er mikilvægast – en þetta tímabil hefur verið erfitt fyrir mig en árangur liðsins er mikilvægara," bætti Torres við en hann er ánægður með Roberto Di Matteo knattspyrnustjóra liðsins sem hefur unnið 10 leiki af alls 14 frá því hann tók við liðinu. Torres bætir því við að Barcelona sé ekki óvinnandi vígi á Nou Camp. „Þeir hafa komist í undanúrslitin í Meistaradeildinn fimm ár í röð og Xavi og Iniesta stjórna takti liðsins á miðjunni. Við verðum að átta okkur á því að Barcelona mun stjórna hraðanum í leiknum. Mörg lið sem leika gegn Barcelona telja að það sé nauðsynlegt að stela af þeim boltanum. Ég tel að það sé varla mögulegt. Þá þarf að finna önnur vopn sem duga gegn þeim," sagði Torres.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira