Mourinho: Svona er bara fótboltinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. apríl 2012 22:30 Jose Mourinho í leiknum í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hélt haus og gott betur þegar hann hitti á blaðamenn eftir leik sinna manna gegn Bayern München í kvöld. Útlitið var bjart fyrir Madrídinga í upphafi leiksins gegn Bayern í kvöld en liðið komst 2-0 yfir með tveimur mörkum frá Cristiano Ronaldo. En Bæjarar neituðu að gefast upp, skoruðu og báru svo sigur úr býtum í vítaspyrnukeppni. „Ég hef það ágætt. Svona er fótboltinn. Maður verður að halda jafnvægi, hvort sem maður tapar eða vinnur," sagði Mourinho í kvöld. „Leikmennirnir voru frábærir. Frammistaða þeirra var mjög góð og þeirra vegna finnst mér súrt í broti að þeir fá ekki að upplifa stórkostlegan úrslitaleik í Meistaradeildinni." „Þið munið að fyrir tveimur árum var ég hér á þessum velli með Inter. Við fögnuðum og Bayern grét. Fótboltinn getur verið sársaukafullur og það er oft tilfellið." Cristiano Ronaldo lét verja frá sér víti í vítaspyrnukeppninni en Mourinho vildi ekki gagnrýna hann, né heldur segja að hann væri verri en Lionel Messi, leikmaður Barcelona. „Ronaldo er frábær. Ég vil ekki bera hann saman við Messi enda mjög ólíkir leikmenn. En mér finnst að Cristiano hafi verið betri í ár en Messi." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hélt haus og gott betur þegar hann hitti á blaðamenn eftir leik sinna manna gegn Bayern München í kvöld. Útlitið var bjart fyrir Madrídinga í upphafi leiksins gegn Bayern í kvöld en liðið komst 2-0 yfir með tveimur mörkum frá Cristiano Ronaldo. En Bæjarar neituðu að gefast upp, skoruðu og báru svo sigur úr býtum í vítaspyrnukeppni. „Ég hef það ágætt. Svona er fótboltinn. Maður verður að halda jafnvægi, hvort sem maður tapar eða vinnur," sagði Mourinho í kvöld. „Leikmennirnir voru frábærir. Frammistaða þeirra var mjög góð og þeirra vegna finnst mér súrt í broti að þeir fá ekki að upplifa stórkostlegan úrslitaleik í Meistaradeildinni." „Þið munið að fyrir tveimur árum var ég hér á þessum velli með Inter. Við fögnuðum og Bayern grét. Fótboltinn getur verið sársaukafullur og það er oft tilfellið." Cristiano Ronaldo lét verja frá sér víti í vítaspyrnukeppninni en Mourinho vildi ekki gagnrýna hann, né heldur segja að hann væri verri en Lionel Messi, leikmaður Barcelona. „Ronaldo er frábær. Ég vil ekki bera hann saman við Messi enda mjög ólíkir leikmenn. En mér finnst að Cristiano hafi verið betri í ár en Messi."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira