Nýtt viðmót Google+ opinberað í dag 12. apríl 2012 12:26 Google svipti hulunni af endurbættu notendaviðmóti samskiptasíðunnar Google+ í dag. mynd/Google Tæknifyrirtækið Google svipti hulunni af endurbættu notendaviðmóti samskiptasíðunnar Google+ í dag. Nýjungarnar eru margar hverjar keimlíkar þeim sem helstu keppinautar síðunnar hafa innleitt á síðustu mánuðum. Á meðal þeirra nýjunga sem kynntar voru í dag eru forsíðumyndir og útlistun á vinsælum umræðuefnum. Bæði Facebook og Twitter hafa notast við slík viðmót. Talið er að 170 milljón manns hafi skráð sig á Google+ frá því að síðan opnaði á síðasta ári. Ekki er þó vitað hversu margir af þeim eru virkir notendur á síðunni. Endurbæturnar eru í takt við þá endurskipulagningu sem Google hefur staðið í á síðustu mánuðum. Markmið fyrirtækisins er að samhæfa mismunandi þjónustur þess. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknifyrirtækið Google svipti hulunni af endurbættu notendaviðmóti samskiptasíðunnar Google+ í dag. Nýjungarnar eru margar hverjar keimlíkar þeim sem helstu keppinautar síðunnar hafa innleitt á síðustu mánuðum. Á meðal þeirra nýjunga sem kynntar voru í dag eru forsíðumyndir og útlistun á vinsælum umræðuefnum. Bæði Facebook og Twitter hafa notast við slík viðmót. Talið er að 170 milljón manns hafi skráð sig á Google+ frá því að síðan opnaði á síðasta ári. Ekki er þó vitað hversu margir af þeim eru virkir notendur á síðunni. Endurbæturnar eru í takt við þá endurskipulagningu sem Google hefur staðið í á síðustu mánuðum. Markmið fyrirtækisins er að samhæfa mismunandi þjónustur þess.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira