NBA: Lengsta sigurganga Los Angeles Clippers í tvo áratugi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2012 09:00 Mynd/AP Los Angeles Clippers vann sinn sjötta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Chicago Bulls tapaði í fyrsta sinn tveimur leikjum í röð í vetur og Memphis Grizzlies vann Oklahoma City Thunder á útivelli.Randy Foye skoraði 28 stig og setti niður átta þriggja stiga körfur þegar Los Angeles Clippers vann öruggan 94-75 útisigur á NBA-meisturunum í Dallas Mavericks. Þetta var sjötti sigur Clippers í röð og er lengsta sigurganga liðsins síðan í mars 1992. Blake Griffin var með 15 stig og 16 fráköst hjá Clippers en Dirk Nowitzki skoraði 19 stig fyrir Dallas.Goran Dragic skoraði 21 stig og Luis Scola var með 18 stig og 12 fráköst þegar Houston Rockets vann Chicago Bulls 99-93 á útivelli. Þetta var í fyrsta sinn í vetur sem Chicago-liðið tapar tveimur leikjum í röð en liðið tapaði fyrir Oklahoma City kvöldið áður. Luol Deng skoraði 24 stig fyrir Chicago og Carlos Boozer var með 16 stig og 13 fráköst. Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, missti af ellefta leiknum í röð vegna nárameiðsla.O.J. Mayo var með 22 stig þegar Memphis Grizzlies vann Oklahoma City Thunder 94-88 á útivelli og endaði þar með sex leikja sigurgöngu Thunder-liðsins. Tony Allen skoraði 15 stig og Marc Gasol var með 13 stig fyrir Memphis en hjá Oklahoma City skoraði Kevin Durant mest eða 21 stig og Russell Westbrook var með 19 stig.Tyreke Evans skoraði 24 stig, tók 10 fráköst og gaf 7 stoðsendingar þegar Sacramento Kings vann Minnesota Timberwolves 116-108. Minnesota-liðið er að gefa mikið eftir en þetta var þriðja tapið í röð og jafnframt það fjórða í síðustu fimm leikjum. Kevin Love var með 23 stig og 7 fráköst fyrir Timberwolves-liðið.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Washington Wizards - Milwaukee Bucks 98-112 Chicago Bulls - Houston Rockets 93-99 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 88-94 Dallas Mavericks - Los Angeles Clippers 75-94 Sacramento Kings - Minnesota Timberwolves 116-108 Portland Trail Blazers - Utah Jazz 97-102 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Los Angeles Clippers vann sinn sjötta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Chicago Bulls tapaði í fyrsta sinn tveimur leikjum í röð í vetur og Memphis Grizzlies vann Oklahoma City Thunder á útivelli.Randy Foye skoraði 28 stig og setti niður átta þriggja stiga körfur þegar Los Angeles Clippers vann öruggan 94-75 útisigur á NBA-meisturunum í Dallas Mavericks. Þetta var sjötti sigur Clippers í röð og er lengsta sigurganga liðsins síðan í mars 1992. Blake Griffin var með 15 stig og 16 fráköst hjá Clippers en Dirk Nowitzki skoraði 19 stig fyrir Dallas.Goran Dragic skoraði 21 stig og Luis Scola var með 18 stig og 12 fráköst þegar Houston Rockets vann Chicago Bulls 99-93 á útivelli. Þetta var í fyrsta sinn í vetur sem Chicago-liðið tapar tveimur leikjum í röð en liðið tapaði fyrir Oklahoma City kvöldið áður. Luol Deng skoraði 24 stig fyrir Chicago og Carlos Boozer var með 16 stig og 13 fráköst. Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, missti af ellefta leiknum í röð vegna nárameiðsla.O.J. Mayo var með 22 stig þegar Memphis Grizzlies vann Oklahoma City Thunder 94-88 á útivelli og endaði þar með sex leikja sigurgöngu Thunder-liðsins. Tony Allen skoraði 15 stig og Marc Gasol var með 13 stig fyrir Memphis en hjá Oklahoma City skoraði Kevin Durant mest eða 21 stig og Russell Westbrook var með 19 stig.Tyreke Evans skoraði 24 stig, tók 10 fráköst og gaf 7 stoðsendingar þegar Sacramento Kings vann Minnesota Timberwolves 116-108. Minnesota-liðið er að gefa mikið eftir en þetta var þriðja tapið í röð og jafnframt það fjórða í síðustu fimm leikjum. Kevin Love var með 23 stig og 7 fráköst fyrir Timberwolves-liðið.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Washington Wizards - Milwaukee Bucks 98-112 Chicago Bulls - Houston Rockets 93-99 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 88-94 Dallas Mavericks - Los Angeles Clippers 75-94 Sacramento Kings - Minnesota Timberwolves 116-108 Portland Trail Blazers - Utah Jazz 97-102 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira