Elísabet og Sigurður Ragnar svara gagnrýni þjálfara Margrétar Láru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2012 13:00 Margrét Lára Viðarsdóttir. Mynd/Nordic Photos/Getty Vefsíðan fótbolti.net segir frá því í dag að Margrét Lára Viðarsdóttir sé umræðuefni í sænska staðarblaðinu í Kristianstad vegna ummæla Bernd Schröder þjálfara hennar hjá þýska liðinu Turbine Potsdam. Schröder er óánægður með ástandið á landsliðsframherjanum en Margrét Lára er meidd og gat ekki spilað með Turbine Potsdam í fyrri leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við erum topplið í Þýskalandi og Evrópu og því er krafan að þú æfir allavega venjulega til að geta staðið þig," segir Bernd Schröder og heldur því seinna fram að það virðist ekki vera hefð fyrir því að æfa á Íslandi. „Við vinnum með henni daglega en skoðið Svíþjóð þar sem leikmenn sjá um alla þessa hluti sjálfir. Til að geta komist áfram í Meistaradeildinni og halda áfram að standa okkur er krafan að leggja sig 100% fram. Mér finnst sem vandamál Viðarsdóttur sé ekki líkamlegt heldur andlegt en við sjáum til hvort hún geti bráðlega verið byrjunarliðsmaður," segir Schröder. Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad þar sem Margrét Lára spilaði áður, segir að það sé sorglegt að lesa þetta og að Margrét Lára sé búin að vera að glíma við þessi meiðsli í fjögur ár. Elísabet talar einnig um að það sé allt önnur menning í Þýskalandi. Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þjálfarikvennalandslðsins, gagnrýnir líka miklar æfingar þýska liðsins og segir að hún hafi verið í sínu besta standi hjá Kristianstad þegar hún æfði bara með fótbolta. „Að æfa stundum þrisvar á dag og spila svo leiki, teljum við of mikið fyrir hana," sagði Sigurður Ragnar í viðtalið við blaðið. það er hægt að finna umfjöllun vefsíðunnar fótbolti.net með því að smella hér. Íslenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Sjá meira
Vefsíðan fótbolti.net segir frá því í dag að Margrét Lára Viðarsdóttir sé umræðuefni í sænska staðarblaðinu í Kristianstad vegna ummæla Bernd Schröder þjálfara hennar hjá þýska liðinu Turbine Potsdam. Schröder er óánægður með ástandið á landsliðsframherjanum en Margrét Lára er meidd og gat ekki spilað með Turbine Potsdam í fyrri leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við erum topplið í Þýskalandi og Evrópu og því er krafan að þú æfir allavega venjulega til að geta staðið þig," segir Bernd Schröder og heldur því seinna fram að það virðist ekki vera hefð fyrir því að æfa á Íslandi. „Við vinnum með henni daglega en skoðið Svíþjóð þar sem leikmenn sjá um alla þessa hluti sjálfir. Til að geta komist áfram í Meistaradeildinni og halda áfram að standa okkur er krafan að leggja sig 100% fram. Mér finnst sem vandamál Viðarsdóttur sé ekki líkamlegt heldur andlegt en við sjáum til hvort hún geti bráðlega verið byrjunarliðsmaður," segir Schröder. Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad þar sem Margrét Lára spilaði áður, segir að það sé sorglegt að lesa þetta og að Margrét Lára sé búin að vera að glíma við þessi meiðsli í fjögur ár. Elísabet talar einnig um að það sé allt önnur menning í Þýskalandi. Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þjálfarikvennalandslðsins, gagnrýnir líka miklar æfingar þýska liðsins og segir að hún hafi verið í sínu besta standi hjá Kristianstad þegar hún æfði bara með fótbolta. „Að æfa stundum þrisvar á dag og spila svo leiki, teljum við of mikið fyrir hana," sagði Sigurður Ragnar í viðtalið við blaðið. það er hægt að finna umfjöllun vefsíðunnar fótbolti.net með því að smella hér.
Íslenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Sjá meira