Valsskonur skoruðu 22 mörk í fyrri hálfleik og unnu með 14 | Úrslitin í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2012 19:42 Dagný Skúladóttir. Mynd/Hag Valskonur komust upp að hlið Fram á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir öruggan fjórtán marka sigur á FH í Kaplakrika, 36-22. Valur og Fram er bæði með 26 stig á toppnum en Fram er með betri árangur í innbyrðisleikjum liðanna. Tveir aðrir leikir fóru fram í dag. Stjörnukonur lentu í vandræðum með Hauka á Ásvöllum en unnu að lokum þriggja marka sigur, 32-29. Þar munaði mestu um frammistöðu Sólveigar Láru Kjærnested sem skoraði 14 mörk í leiknum. ÍBV vann síðan tveggja marka sigur á KA/Þór, 24-22, í fyrsta leik dagsins sem fór fram fyrir norðan.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:FH - Valur 22-36 (10-12)Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 6, Aníta Mjöll Ægisdóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Salka Þórðardóttir 1.Mörk Vals: Þorgerður Anna Atladóttir 9, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 8, Dagný Skúladóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 3, Nataly Sæunn Valencia 3, Rebekka Rut Skúladóttir 2, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Haukar - Stjarnan 29-32 (12-14)Mörk Hauka: Marija Gedroit 10, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Ásta Björk Agnarsdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Díana Sigmarsdóttir 2.Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 14, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6, Sandra Sigurjónsdóttir 5, Hildur Harðardóttir 4, Helena Örvarsdóttir 2, Arna Dýrfjörð 1.KA/Þór - ÍBV 22-24 (12-14)Mörk KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 9, Kolbrún Einarsdóttir 5, Ásdís Sigurðardóttir 4, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Kolbrá Ingólfsdóttir 1, Erla Tryggvadóttir 1.Mörk ÍBV: Ivana Mladenovic 9, Aníta Einarsdóttir 3, Grigore Ggorgata 3, Kristrún Hlynsdóttir 3, Mariana Trebojovic 3, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 2, Ester Óskarsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Sjá meira
Valskonur komust upp að hlið Fram á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir öruggan fjórtán marka sigur á FH í Kaplakrika, 36-22. Valur og Fram er bæði með 26 stig á toppnum en Fram er með betri árangur í innbyrðisleikjum liðanna. Tveir aðrir leikir fóru fram í dag. Stjörnukonur lentu í vandræðum með Hauka á Ásvöllum en unnu að lokum þriggja marka sigur, 32-29. Þar munaði mestu um frammistöðu Sólveigar Láru Kjærnested sem skoraði 14 mörk í leiknum. ÍBV vann síðan tveggja marka sigur á KA/Þór, 24-22, í fyrsta leik dagsins sem fór fram fyrir norðan.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:FH - Valur 22-36 (10-12)Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 6, Aníta Mjöll Ægisdóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Salka Þórðardóttir 1.Mörk Vals: Þorgerður Anna Atladóttir 9, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 8, Dagný Skúladóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 3, Nataly Sæunn Valencia 3, Rebekka Rut Skúladóttir 2, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Haukar - Stjarnan 29-32 (12-14)Mörk Hauka: Marija Gedroit 10, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Ásta Björk Agnarsdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Díana Sigmarsdóttir 2.Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 14, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6, Sandra Sigurjónsdóttir 5, Hildur Harðardóttir 4, Helena Örvarsdóttir 2, Arna Dýrfjörð 1.KA/Þór - ÍBV 22-24 (12-14)Mörk KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 9, Kolbrún Einarsdóttir 5, Ásdís Sigurðardóttir 4, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Kolbrá Ingólfsdóttir 1, Erla Tryggvadóttir 1.Mörk ÍBV: Ivana Mladenovic 9, Aníta Einarsdóttir 3, Grigore Ggorgata 3, Kristrún Hlynsdóttir 3, Mariana Trebojovic 3, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 2, Ester Óskarsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Sjá meira