Innlent

Landsdómur: Annar dagur - Fyrsta samantekt

Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu og það sem gerðist milli klukkan 10 og 11 í morgun. Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er mættur í Þjóðmenningarhúsið en Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, sat fyrir svörum.

Úr beinni útsendingu á Vísi klukkan 11. Næst verður farið yfir stöðu mála í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12 en hægt er að hlusta á þær hér á Vísi.

Klukkan 13 verður síðan aftur bein útsending úr Þjóðmenningarhúsinu. Hægt er að horfa á hana á forsíðu Vísis og á sjónvarpssíðu Vísis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×