Gott kvöld fyrir spænsku liðin í Evrópudeildinni | Úrslit og markaskorarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2012 17:45 Eduardo Salvio. Mynd/Nordic Photos/Getty Spænsku liðin unnu góða sigra í leikjum sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og Manchester-liðin þurftu bæði að sætta sig við tap. Atlético Madrid og Valencia unnu bæði tveggja marka sigra en fengu á sig mörk á lokasprettinum. Athletic Bilbao vann frábæran sigur á Old Traffird. Tvö mörk frá Argentínumanninum Eduardo Salvio og eitt frá Adrian Lopez kom Atlético Madrid í 3-0 á móti Besiktas eftir 37 mínútur en Tyrkirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik. Roberto Soldado skoraði tvö mörk og þeir Victor Ruiz og Pablo Piatti eitt hvor þegar Valencia komst í 4-0 á móti hollenska liðinu PSV en leikmenn PSV skoruðu tvö mikilvæg mörk í lokin og eiga enn smá möguleika. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu sextán mínúturnar þegar AZ Alkmaar vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Udinese. Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður í blálokin þegar Standard Liege gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti þýska liðinu Hannover 96. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins:Metalist Kharkiv - Olympiacos 0-1 0-1 David Fuster (50.)Sporting Lisbon - Man. City 1-0 1-0 Xandao (51.)Atletico Madrid - Besiktas 3-1 1-0 Eduardo Salvio (24.), 2-0 Eduardo Salvio (27.), 3-0 Adrian Lopez (37.), 3-1 Simão Sabrosa (53.)Twente - Schalke 1-0 1-0 Luuk De Jong (61.)Manchester United - Athletic Bilbao 2-3 1-0 Wayne Rooney (22.), 1-1 Fernando Llorente (44.), 1-2 Oscar De Marcos (72.), 1-3 Iker Muniain (89.), 2-3 Wayne Rooney, víti (90.+2)AZ Alkmaar - Udinese 2-0 1-0 Maarten Martens (63.), 2-0 Erik Falkenburg (84.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 74. mínútu.Standard Liege - Hannover 96 2-2 0-1 Lars Stindl (22.), 1-1 Yoni Buyens (27.), 2-1 Mohamed Tchité (30.), 2-2 Mame Biram Diouf (56.). Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður 89. mínútu.Valencia - PSV 4-2 1-0 Victor Ruiz (11.), 2-0 Roberto Soldado (13.), 3-0 Roberto Soldado (43.), 4-0 Pablo Piatti (56.), 4-1 Ola Toivonen (83.), 4-2 Georginio Wijnaldum (90.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira
Spænsku liðin unnu góða sigra í leikjum sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og Manchester-liðin þurftu bæði að sætta sig við tap. Atlético Madrid og Valencia unnu bæði tveggja marka sigra en fengu á sig mörk á lokasprettinum. Athletic Bilbao vann frábæran sigur á Old Traffird. Tvö mörk frá Argentínumanninum Eduardo Salvio og eitt frá Adrian Lopez kom Atlético Madrid í 3-0 á móti Besiktas eftir 37 mínútur en Tyrkirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik. Roberto Soldado skoraði tvö mörk og þeir Victor Ruiz og Pablo Piatti eitt hvor þegar Valencia komst í 4-0 á móti hollenska liðinu PSV en leikmenn PSV skoruðu tvö mikilvæg mörk í lokin og eiga enn smá möguleika. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu sextán mínúturnar þegar AZ Alkmaar vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Udinese. Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður í blálokin þegar Standard Liege gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti þýska liðinu Hannover 96. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins:Metalist Kharkiv - Olympiacos 0-1 0-1 David Fuster (50.)Sporting Lisbon - Man. City 1-0 1-0 Xandao (51.)Atletico Madrid - Besiktas 3-1 1-0 Eduardo Salvio (24.), 2-0 Eduardo Salvio (27.), 3-0 Adrian Lopez (37.), 3-1 Simão Sabrosa (53.)Twente - Schalke 1-0 1-0 Luuk De Jong (61.)Manchester United - Athletic Bilbao 2-3 1-0 Wayne Rooney (22.), 1-1 Fernando Llorente (44.), 1-2 Oscar De Marcos (72.), 1-3 Iker Muniain (89.), 2-3 Wayne Rooney, víti (90.+2)AZ Alkmaar - Udinese 2-0 1-0 Maarten Martens (63.), 2-0 Erik Falkenburg (84.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 74. mínútu.Standard Liege - Hannover 96 2-2 0-1 Lars Stindl (22.), 1-1 Yoni Buyens (27.), 2-1 Mohamed Tchité (30.), 2-2 Mame Biram Diouf (56.). Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður 89. mínútu.Valencia - PSV 4-2 1-0 Victor Ruiz (11.), 2-0 Roberto Soldado (13.), 3-0 Roberto Soldado (43.), 4-0 Pablo Piatti (56.), 4-1 Ola Toivonen (83.), 4-2 Georginio Wijnaldum (90.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira