Yfirtakan á Glitni myndi fella alla bankana Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. mars 2012 10:00 Tryggvi Þór Herbertsson taldi að yfirtakan á Glitni myndi fella alla bankana. mynd/ gva Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs Haarde, segir að sér hafi hugnast sú leið Seðlabankans að taka yfir 75% hlut í Glitni mjög illa. Stoðir, einn helsti eigandi Glitnis, færi þá á hausinn og af stað færi bolti sem myndi fella alla bankana. Tryggvi sat fundi með forsætisráðherra og öllum bankastjórum í fjármálaráðuneyti helgina sem ákveðið var að taka Glitni yfir. Hann var líka staddur á umtöluðum fundi í Seðlabankanum á sunnudagskvöldi þegar formönnum stjórnarandstöðuflokkanna og fleirum var kynnt ákvörðunin. Tryggvi segist hafa gert fundarmönnum grein fyrir þessum áhyggjum sínum á þessum tíma. „Þetta væri allt svo samofið að það væri ekki hægt að sundurgreina þetta," sagði Tryggvi og var þar að vísa í krosseignatengsl í banka- og fjármálakerfinu. „Mér fannst menn ekki gera sér grein fyrir þessu," bætti Tryggvi við. Hann sagði þó að seðlabankastjórarnir hafi birt útreikninga um það hversu mikið hlutabréfaverð í Glitni myndi lækka vegna yfirtökunnar. Tryggvi segir að ekki hafi verið hægt að gera eitt heildstætt plan um það hvernig ætti að bregðast við aðsteðjandi vanda. „Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að bankafall og bankakreppa getur borið að á hundrað mismunandi vegu og það er ekki hægt að gera eitt plan til þess að bregðast við," sagði Tryggvi. Landsdómur Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira
Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs Haarde, segir að sér hafi hugnast sú leið Seðlabankans að taka yfir 75% hlut í Glitni mjög illa. Stoðir, einn helsti eigandi Glitnis, færi þá á hausinn og af stað færi bolti sem myndi fella alla bankana. Tryggvi sat fundi með forsætisráðherra og öllum bankastjórum í fjármálaráðuneyti helgina sem ákveðið var að taka Glitni yfir. Hann var líka staddur á umtöluðum fundi í Seðlabankanum á sunnudagskvöldi þegar formönnum stjórnarandstöðuflokkanna og fleirum var kynnt ákvörðunin. Tryggvi segist hafa gert fundarmönnum grein fyrir þessum áhyggjum sínum á þessum tíma. „Þetta væri allt svo samofið að það væri ekki hægt að sundurgreina þetta," sagði Tryggvi og var þar að vísa í krosseignatengsl í banka- og fjármálakerfinu. „Mér fannst menn ekki gera sér grein fyrir þessu," bætti Tryggvi við. Hann sagði þó að seðlabankastjórarnir hafi birt útreikninga um það hversu mikið hlutabréfaverð í Glitni myndi lækka vegna yfirtökunnar. Tryggvi segir að ekki hafi verið hægt að gera eitt heildstætt plan um það hvernig ætti að bregðast við aðsteðjandi vanda. „Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að bankafall og bankakreppa getur borið að á hundrað mismunandi vegu og það er ekki hægt að gera eitt plan til þess að bregðast við," sagði Tryggvi.
Landsdómur Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira